Sóknaráætlun til umsagnar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda, á vegum Eyþings, drög að nýrri sóknaráætlun Norðurlands eystra. Drög að sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020 til 2024 byggja á lögum um byggðaáætlun og sóknaráætlanir nr. 69 frá árinu 2015.

Opið er fyrir athugasemdir og ábendingar til og með 10. nóvember næstkomandi.

Kynntu þér málið í Samráðsgáttinni á island.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan