Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Akureyri ljósum prýdd

Akureyri ljósum prýdd

Starfsmenn umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar byrja að tendra jólaljósin vítt og breitt um bæinn á allra næstu dögum.
Lesa fréttina Akureyri ljósum prýdd
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020

Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólanna fái svigrúm til að endurskipuleggja skólastarfið og tryggja að sóttvarnir verði eins vandaðar og kostur er.
Lesa fréttina Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020
Kennari í Lundarskóla greindist með Covid-19

Kennari í Lundarskóla greindist með Covid-19

Kennari í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Nemendur í 1. bekk þurfa því að vera í sóttkví til föstudagsins 6. nóvember ásamt starfsfólki í sóttvarnarhólfinu þar sem kennarinn starfaði. Nemendur í 1. bekk sem voru ekki í skólanum á fimmtudag og föstudag þurfa ekki að fara í sóttkví.
Lesa fréttina Kennari í Lundarskóla greindist með Covid-19
Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Akureyrarbæjar

Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Akureyrarbæjar

Hertar sóttvarnarráðstafanir taka gildi um allt land laugardaginn 31. október og hafa ýmis konar áhrif á þjónustu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Akureyrarbæjar
Fundur bæjarstjórnar fer fram með fjarfundakerfi að þessu sinni. Mynd eftir Auðunn Níelsson.

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 3. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 3. nóvember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 3. nóvember
Brekkuskóli.

Smit í 5. bekk í Brekkuskóla

Staðfest hefur verið að barn í 5. bekk í Brekkuskóla er með Covid-19. Af þessum sökum, og á meðan smitrakning fer fram, eru allir nemendur árgangsins sem voru í skólanum miðvikudaginn 28. október komnir í sóttkví sem og kennarar 5. bekkjar sem höfðu verið í samskiptum við barnið.
Lesa fréttina Smit í 5. bekk í Brekkuskóla
Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA

Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA

Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar hafa litið dagsins ljós.
Lesa fréttina Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA
Breiðholt – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Breiðholt – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Breiðholt – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Skipulagslýsing fyrir tjaldsvæðisreit við Þórunnarstræti á Akureyri

Skipulagslýsing fyrir tjaldsvæðisreit við Þórunnarstræti á Akureyri

Unnið er að gerð aðalskipulagsbreytingar fyrir tjaldsvæðissreitinn við Þórunnarstræti.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir tjaldsvæðisreit við Þórunnarstræti á Akureyri
Mynd af Facebook-síðu Síðuskóla.

Smit í Síðuskóla

Starfsmaður í frístund í Síðuskóla hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi fékk einkenni um liðna helgi og var smitið staðfest í gær. Starfsmenn frístundar sem unnu með viðkomandi á fimmtudag og föstudag í síðustu viku og börn sem voru í frístund þá daga hafa verið send heim í úrvinnslusóttkví. Af þessum ástæðum verður frístund í Síðuskóla lokuð út vikuna.
Lesa fréttina Smit í Síðuskóla
Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Holtahverfi

Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Holtahverfi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 20. október 2020 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Holtahverfis.
Lesa fréttina Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Holtahverfi