Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Þrívíddarteikning skv. tillögu að deiliskipulagi.

Holtahverfi norður - ný og spennandi íbúðabyggð

Akureyrarbær kynnir tillögu að deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður – nýtt uppbyggingarsvæði í kringum Krossanesbraut, fyrir ofan og norðan við smábátahöfnina í Sandgerðisbót.
Lesa fréttina Holtahverfi norður - ný og spennandi íbúðabyggð
Rafrænn kynningarfundur um Holtahverfi norður

Rafrænn kynningarfundur um Holtahverfi norður

Mánudaginn 21. september kl. 17:30 verður haldinn rafrænn kynningarfundur vegna deiliskipulags fyrir Holtahverfi norður - nýtt uppbyggingarsvæði í kringum Krossanesbraut.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur um Holtahverfi norður
Moltulundur í Hlíðarfjalli orðinn að veruleika

Moltulundur í Hlíðarfjalli orðinn að veruleika

Hafnar eru tilraunir með moltu til gróðureflingar á rýru svæði yfir 500 metrum í kringum skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.
Lesa fréttina Moltulundur í Hlíðarfjalli orðinn að veruleika
Mynd: Kara Connect

Rafræn velferðarþjónusta með Köru Connect

Akureyrarbær hefur gert samning til eins árs við Köru Connect um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins.
Lesa fréttina Rafræn velferðarþjónusta með Köru Connect
Fundurinn var haldinn með rafrænum hætti í ár.

Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga

Árlegur landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga var haldinn í vikunni og var hann með óvenjulegu sniði að þessu sinni.
Lesa fréttina Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
Samþykkt skipulagstillaga - Krókeyrarnöf

Samþykkt skipulagstillaga - Krókeyrarnöf

Breyting á deiliskipulagi, Naustahverfi, reitur 28 og Naustagata.Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 11. mars 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrirKrókeyrarnöf.Breytingin felur í sér að kvöð um girðingu eða trjábelti á lóðarmörkum er felld út.Deiliskipulagstillagan hefur hlotið meðferð í sa…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Krókeyrarnöf
Uppbygging á félagssvæði Nökkva er fyrst á listanum.

Unnið samkvæmt forgangsröðun um uppbyggingu íþróttamannvirkja

Bæjarstjórn samþykkti í gær með 11 samhljóða atkvæðum að forgangsröðun þverpólitísks hóps um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akureyri verði höfð til hliðsjónar við undirbúning langtíma fjárfestingaáætlunar bæjarins.
Lesa fréttina Unnið samkvæmt forgangsröðun um uppbyggingu íþróttamannvirkja
Aðalskipulagsbreyting verður auglýst

Aðalskipulagsbreyting verður auglýst

Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti í gær að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar sem felur í sér að hluti athafnasvæðis verði skilgreint sem íbúðarsvæði og hæð einstakra bygginga geti orðið allt að 25 metrar yfir sjávarmáli.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting verður auglýst
Gatnamót Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar. Mynd: Skjáskot af ja.is.

Gatnamót Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar endurbætt

Í þessari viku hefjast framkvæmdir á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar.
Lesa fréttina Gatnamót Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar endurbætt
Kynntu þér framtíðaruppbyggingu Holtahverfis

Kynntu þér framtíðaruppbyggingu Holtahverfis

Í dag, mánudag, verður opið hús í Hofi þar sem íbúum Akureyrar og öðrum áhugasömum gefst kostur á að kynna sér tillögu að deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður.
Lesa fréttina Kynntu þér framtíðaruppbyggingu Holtahverfis
Fundur í bæjarstjórn 15. september

Fundur í bæjarstjórn 15. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. september.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 15. september