Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Það er ekki heimilt að leggja bílum á snúningssvæði botnlangagötu.

Gjöld vegna stöðubrota hækka

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt breytingu á gjaldskrá bifreiðastæðasjóðs sem tekur gildi frá 1. júlí næstkomandi.
Lesa fréttina Gjöld vegna stöðubrota hækka
Mynd: Vikubladid.is.

Bæjarstjórn mótmælir harðlega lokun fangelsisins á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri án nokkurs samráðs við bæjaryfirvöld eða aðrar sveitarstjórnir á svæðinu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn mótmælir harðlega lokun fangelsisins á Akureyri
Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.Í breytingunni felst að afmörkun skipulagssvæðis stækkar til vesturs að skipulagsmörkum 2. áfanga og þar gert ráð fyrir 11 nýjum lóðum auk göngstíga sem tengja svæðið við a…
Lesa fréttina Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Mynd: Anders Peter.

Hugað að líðan eldra fólks eftir Covid-19

Búsetusvið hefur fengið styrk frá félagsmálaráðuneytinu til að ráða þrjá starfsmenn sem sinna símhringingum til eldra fólks næstu fimm vikurnar.
Lesa fréttina Hugað að líðan eldra fólks eftir Covid-19
Mynd: Almar Alfreðsson.

Takk-veggur við Sundlaugina á Akureyri

Nú er í gangi hvatningarátakið "Takk fyrir að vera til fyrirmyndar" og hefur af því tilefni verið málaður svokallaður Takk-veggur á Sundlaug Akureyrar að sunnanverðu. Fólk er hvatt til að taka myndir af sjálfu sér og sínum nánustu við vegginn og deila á samfélagsmiðlum með merkingunum @tilfyrirmyndar og #tilfyrirmyndar.
Lesa fréttina Takk-veggur við Sundlaugina á Akureyri
Framkvæmdarleyfi fyrir Hólasandslínu 3 í landi Akureyrarbæjar

Framkvæmdarleyfi fyrir Hólasandslínu 3 í landi Akureyrarbæjar

Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 24. júní 2020 umsókn Landsnets hf. dagsetta 12. júní 2020 um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Hólasandslínu 3 í tveimur jarðstrengjum. Liggur strengleiðin frá Rangárvöllum, suður yfir Glerárgil á strengja- og útivistarbrú, þaðan ofan hesthúsahve…
Lesa fréttina Framkvæmdarleyfi fyrir Hólasandslínu 3 í landi Akureyrarbæjar
Meðan á framkvæmdum stendur verður fráveituvatni frá Akureyri hleypt út um neyðarkerfi við sunnanver…

Ný hreinsistöð tengd við fráveitukerfið

Áætlað er að mánudaginn 6. júlí hefjist vinna við tengingu nýrrar hreinsistöðvar fráveitu við fráveitukerfið á Akureyri.
Lesa fréttina Ný hreinsistöð tengd við fráveitukerfið
Samþykkt skipulagstillaga - Kjarnagata 59

Samþykkt skipulagstillaga - Kjarnagata 59

Breyting á deiliskipulagi Kjarnagötu 59Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 13. maí 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Kjarnagötu 59.Breytingin felur í sér að heimilt verði að byggja bílakjallara undir matshluta 01, heimilt verði að hækka hámarksvegghæð fyrir kjallara með allt að 3,0 m lof…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Kjarnagata 59
Vesturbrú tekin í notkun

Vesturbrú tekin í notkun

Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú.
Lesa fréttina Vesturbrú tekin í notkun
Nýr þjónustukjarni vígður í Klettaborg

Nýr þjónustukjarni vígður í Klettaborg

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg var vígður í dag.
Lesa fréttina Nýr þjónustukjarni vígður í Klettaborg
Olíubirgðastöðin við Krossanes - myndin er tekin af síðu Umhverfisstofnunar

Tillaga að starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.

Við vekjum athygli á auglýsingu Umhverfisstofnunar um tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.