Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ljósin tendruð á jólatrénu. Ásthildur og Adam Grønholm frá danska sendiráðinu í Reykjavík, ásamt dön…

Skýrsla bæjarstjóra 18/11-1/12/2020

Til hamingju með fullveldisdaginn.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 18/11-1/12/2020
Barnakór Akureyrarkirkju söng jólalög.

Ljósin tendruð að viðstöddu fámenni vegna Covid-19

Í kvöld voru ljósin á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku tendruð. Venjan hefur verið að efna til samkomu á Ráðhústorgi við þetta tilefni en vegna kórónuveirufaraldursins þótti slíkt ekki koma til greina að þessu sinni.
Lesa fréttina Ljósin tendruð að viðstöddu fámenni vegna Covid-19
Fundur bæjarstjórnar fer fram með fjarfundakerfi að þessu sinni. Mynd eftir Auðun Níelsson.

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. desember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. desember
Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 var lögð fram í bæjarráði í dag.
Lesa fréttina Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Mynd: Auðunn Níelsson.

Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Akureyrarbær leitar eftir aðila/aðilum til að annast veitingarekstur í Hlíðarfjalli frá 1. janúar til 30. apríl 2021.
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli
Merki Ratsjánnar

SSNE býður fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.
Lesa fréttina SSNE býður fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.
Starfsfólk hefur búið til skemmtileg verkefni fyrir fólk að taka með sér heim.

Verkefnin heim

Þótt loka hafi þurft Punktinum í Rósenborg og félagsmiðstöðinni í Víðilundi tímabundið vegna Covid-19 þá er starfsemin ekki í neinum dvala.
Lesa fréttina Verkefnin heim
Facebook síða Skipulagssviðs

Facebook síða Skipulagssviðs

Facebook síða Skipulagssviðs
Lesa fréttina Facebook síða Skipulagssviðs
Svifryksmengun getur aukist á köldum og þurrum vetrardögum.

Greining á samsetningu og uppruna svifryks

Sýnataka er hafin vegna rannsóknar á efnasamsetningu og uppruna svifryks á Akureyri. Þetta er samstarf verkfræðistofunnar Eflu og Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Greining á samsetningu og uppruna svifryks
Ungmennaráð Akureyrarbæjar fullskipað

Ungmennaráð Akureyrarbæjar fullskipað

Fjórir nýir fulltrúar tóku í dag sæti í ungmennaráði bæjarins og er ráðið þar með fullskipað ellefu manns fyrir komandi starfsár.
Lesa fréttina Ungmennaráð Akureyrarbæjar fullskipað
Nýtnivikan er hafin

Nýtnivikan er hafin

Nýtnivikan hefst í dag, 21. nóvember, en hún er samevrópskt átak sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs, minnka sóun, endurvinna og nýta betur.
Lesa fréttina Nýtnivikan er hafin