Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vesturbrú tekin í notkun

Vesturbrú tekin í notkun

Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú.
Lesa fréttina Vesturbrú tekin í notkun
Nýr þjónustukjarni vígður í Klettaborg

Nýr þjónustukjarni vígður í Klettaborg

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg var vígður í dag.
Lesa fréttina Nýr þjónustukjarni vígður í Klettaborg
Olíubirgðastöðin við Krossanes - myndin er tekin af síðu Umhverfisstofnunar

Tillaga að starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.

Við vekjum athygli á auglýsingu Umhverfisstofnunar um tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.
Ársskýrsluna prýða að þessu sinni myndir sem Rán Flygenring teiknaði fyrir Stórþing ungmenna sem hal…

Ársskýrsla Akureyrarbæjar 2019

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2019 er komin út.
Lesa fréttina Ársskýrsla Akureyrarbæjar 2019
Ný brú yfir Eyjafjarðará vígð í dag

Ný brú yfir Eyjafjarðará vígð í dag

Brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár verður vígð við hátíðlega athöfn í dag, miðvikudag, kl. 18.
Lesa fréttina Ný brú yfir Eyjafjarðará vígð í dag
Jaðarsvöllur - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Jaðarsvöllur - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu sem nær til hluta Jaðarsvallar.
Lesa fréttina Jaðarsvöllur - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Góður íbúafundur í Grímsey

Góður íbúafundur í Grímsey

Líflegur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey í gær á vegum Akureyrarbæjar og SSNE.
Lesa fréttina Góður íbúafundur í Grímsey
Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31

Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. júní 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Eyrar­lands­veg 31.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31
Aukið umferðaröryggi og bætt aðgengi

Aukið umferðaröryggi og bætt aðgengi

Aðgengi og umferðaröryggi við Bónus Naustahverfi hefur verið bætt til muna með nýjum aðreinum og fráreinum út á Miðhúsabraut.
Lesa fréttina Aukið umferðaröryggi og bætt aðgengi
Íslenski fáninn

Kjörsókn í forsetakosningum

Hér verða birtar tölur um kjörsókn í forsetakosningunum 27. júní 2020.
Lesa fréttina Kjörsókn í forsetakosningum
Gagnger endurnýjun á húsnæði Lundarskóla

Gagnger endurnýjun á húsnæði Lundarskóla

Á fundi bæjarráðs í morgun var ákveðið að ráðast í gagngera endurnýjun á húsnæði Lundarskóla. Kostnaður við aðgerðirnar er áætlaður um 1,6 milljarðar króna.
Lesa fréttina Gagnger endurnýjun á húsnæði Lundarskóla