Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundurinn verður í Hofi - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn 2. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 2. júní
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 2. júní
Kvöldopnun í Lautinni í sumar

Kvöldopnun í Lautinni í sumar

Lautin, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, verður opin á þriðjudagskvöldum í sumar með fjölbreyttri dagskrá. Markmið Lautarinnar er að rjúfa félagslega einangrun, auka lífsgæði þeirra sem glíma við geðræna sjúkdóma og draga úr fordómum í samfélaginu.
Lesa fréttina Kvöldopnun í Lautinni í sumar
Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamála…

Akureyrarbær er fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi

Akureyrarbær varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að hljóta viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, afhentu Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra á Akureyri og fulltrúum úr ungmennaráði bæjarins viðurkenninguna við hátíðlega athöfn.
Lesa fréttina Akureyrarbær er fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Frá fjölskylduleiðsögn um sýninguna Línur.

Listasafnið fékk styrk úr Barnamenningarsjóði

Listasafnið á Akureyri hlaut á dögunum milljón króna styrk frá Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið "Allt til enda – Listvinnustofur barna í Listasafninu á Akureyri" sem fer fram í byrjun árs 2021.
Lesa fréttina Listasafnið fékk styrk úr Barnamenningarsjóði
Hesjuvellir – Tillaga að deiliskipulagi

Hesjuvellir – Tillaga að deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi.
Lesa fréttina Hesjuvellir – Tillaga að deiliskipulagi
Umferðarljós við Hörgárbraut.

Aðgerðir til að bæta umferðaröryggi á Hörgárbraut

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á dögunum tillögur að úrbótum í samvinnu við Vegagerðina til að auka umferðaröryggi á Hörgárbraut milli Glerár og Undirhlíðar.
Lesa fréttina Aðgerðir til að bæta umferðaröryggi á Hörgárbraut
Skipulagsbreytingar á Oddeyri – ert þú með ábendingu?

Skipulagsbreytingar á Oddeyri – ert þú með ábendingu?

Frestur til að koma á framfæri athugasemdum við tillögu að aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar rennur út miðvikudaginn 27. maí.
Lesa fréttina Skipulagsbreytingar á Oddeyri – ert þú með ábendingu?
Umfangsmiklar endurbætur á Lundarskóla

Umfangsmiklar endurbætur á Lundarskóla

Akureyrarbær hefur ákveðið að ráðast í umfangsmeiri endurbætur og endurnýjun á húsnæði Lundarskóla en til stóð í fyrstu eftir að rakaskemmdir í húsnæðinu voru staðfestar fyrr á árinu. Byggingarnar eru komnar mjög til ára sinna og endurnýjun á húsnæðinu er á framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2022. Þeim framkvæmdum verður flýtt.
Lesa fréttina Umfangsmiklar endurbætur á Lundarskóla
Mynd: Lilja Guðmundsdóttir.

Viðburða- og vöruþróunarsjóður 2020

Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í sérstakan viðburða- og vöruþróunarsjóð fyrir komandi ferðamannasumar.
Lesa fréttina Viðburða- og vöruþróunarsjóður 2020
Skjárinn er nú til sýnis á Amtsbókasafninu.

Áhugaverðar vísbendingar um líðan barna á tímum Covid-19

Niðurstöður þátttökuverkefnisins „Ég og Kóróna“ benda til þess að Covid-19 faraldurinn og tengdar takmarkanir hafi haft mjög mismunandi áhrif á börn á Akureyri.
Lesa fréttina Áhugaverðar vísbendingar um líðan barna á tímum Covid-19
Framkvæmdir við Tangabryggju. Mynd af Facebook síðu Vegagerðarinnar.

Styrkur til rafvæðingar hafna

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 43,8 milljónum króna til rafvæðingar hafna á Akureyri.
Lesa fréttina Styrkur til rafvæðingar hafna