Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Holtahverfi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 20. október 2020 samþykkt
breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Holtahverfis.

Breytingin felur í sér minniháttar breytingu á ákvæðum fyrir íbúðasvæði ÍB17 og ÍB18.
Breytingin telst óveruleg og hefur fengið meðferð skv. 2. mgr. 36. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan