Útboð á hönnun og byggingu lítilla einbýlishúsa við Sandgerðisbót
Verkið felst í hönnun, smíði, flutningi á verkstað, niðursetningu, tengingum og frágangi á nærumhverfi á 2 litlum einbýlishúsum við Sandgerðisbót á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum.
Stærð húsanna skal vera sem næst 60 m² brúttó. Ytra og innra byrði húsanna þarf að vera sterkbyggt. Húsin verða staðsett á lóð við Sandgerðisbót og skulu bjóðendur miða við fjarlægðir milli byggingahluta við hönnun og staðsetningu húsanna. Alls munu fjögur hús rísa á lóðinni.
22.04.2020 - 15:10
UMSA - Auglýsingar|UMSA - Útboðsgögn|Útboð
Dóra Sif Sigtryggsdóttir
Lestrar 282