Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn 5. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 5. maí.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 5. maí
Skógarlundur

Vilt þú koma fram?

Starfsemi í Skógarlundi, miðstöð virkni og hæfingar, tekur breytingum í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna.
Lesa fréttina Vilt þú koma fram?
Vor í lofti. Mynd: María H. Tryggvadóttir

Hvað breytist 4. maí?

Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna Covid-19 verður á mánudaginn.
Lesa fréttina Hvað breytist 4. maí?
Lögmannshlíð

Heimsóknarbanni aflétt með takmörkunum

Heimsóknir verða leyfðar á Öldrunarheimilum Akureyrar frá og með 4. maí en þó með ákveðnum takmörkunum.
Lesa fréttina Heimsóknarbanni aflétt með takmörkunum
Beitarlönd til leigu

Beitarlönd til leigu

Akureyrarbær auglýsir hér með nokkur beitarlönd til leigu.
Lesa fréttina Beitarlönd til leigu
Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar

Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar

Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur fyrir og er hún sett fram sem breyting að aðalskipulagi 2018-2030.
Lesa fréttina Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar
Örkönnun - sumarvinna 18-25 ára

Örkönnun - sumarvinna 18-25 ára

Könnun á stöðu ungs fólks á Akureyri varðandi sumarvinnu hefur verið sett upp í þjónustugáttinni.
Lesa fréttina Örkönnun - sumarvinna 18-25 ára
Bæjarlistamaður Akureyrar 2020: Ásdís Arnardóttir.

Ásdís Arnardóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2020

Vorkoma Akureyrarstofu var haldin í dag í netheimum. Veittar voru ýmsar viðurkenningar og tilkynnt að bæjarlistamaður Akureyrar árið 2020 er Ásdís Arnardóttir sellóleikari.
Lesa fréttina Ásdís Arnardóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2020
Akureyringar plokka á laugardaginn

Akureyringar plokka á laugardaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn laugardaginn 25. apríl, á Degi umhverfisins, og eru Akureyringar og landsmenn allir hvattir til að plokka rusl.
Lesa fréttina Akureyringar plokka á laugardaginn
Hafnarsvæðið í Sandgerðisbót

Útboð á hönnun og byggingu lítilla einbýlishúsa við Sandgerðisbót

Verkið felst í hönnun, smíði, flutningi á verkstað, niðursetningu, tengingum og frágangi á nærumhverfi á 2 litlum einbýlishúsum við Sandgerðisbót á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum. Stærð húsanna skal vera sem næst 60 m² brúttó. Ytra og innra byrði húsanna þarf að vera sterkbyggt. Húsin verða staðsett á lóð við Sandgerðisbót og skulu bjóðendur miða við fjarlægðir milli byggingahluta við hönnun og staðsetningu húsanna. Alls munu fjögur hús rísa á lóðinni.
Lesa fréttina Útboð á hönnun og byggingu lítilla einbýlishúsa við Sandgerðisbót
Útboð á frágangi grænna svæða í Naustahverfi

Útboð á frágangi grænna svæða í Naustahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á grænum svæðum í Naustahverfi skv. útboðsgögnum. Útboðsgögn verða afhent rafrænt í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is frá og með miðvikudeginum 27. apríl 2020.
Lesa fréttina Útboð á frágangi grænna svæða í Naustahverfi