Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Auðunn Níelsson.

Einni með öllu aflýst

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi hefur fjölskylduhátíðinni „Einni með öllu" á Akureyri og öllum viðburðum sem henni tengjast verið aflýst. Það smit sem komið er upp í samfélaginu og í kjölfarið ný fyrirmæli sóttvarnarlæknis og heilbrigðisyfirvalda útiloka slíkt viðburðahald.
Lesa fréttina Einni með öllu aflýst
Breytingar á jarðvegslosunarsvæðinu að Jaðri

Breytingar á jarðvegslosunarsvæðinu að Jaðri

Nýtt fyrirkomulag á jarðvegslosunarsvæðinu að Jaðri tekur gildi þann 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Breytingar á jarðvegslosunarsvæðinu að Jaðri
Samningur um styrkveitingu ríkisins til rafvæðingar hafna á Akureyri undirritaður. Ásthildur Sturlud…

Skýrsla bæjarstjóra 3/6–16/6/2020

Vikan hefur verið viðburðarík í starfi bæjarstjóra eins og flestar vikur ársins eru.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 3/6–16/6/2020
Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu UNICEF sem fyrsta Barnvæna sveitarfélagið á Íslandi. Frá vinstri: …

Skýrsla bæjarstjóra 19/5–2/6/2020

19. maí var haldinn fjarfundur með stjórnendum sveitarfélaga og öldrunarheimila á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Markmið fundarins var að fá fram upplýsingar um viðhorf og mat sveitarfélaga á stöðu heimilanna og efla samstöðuna þegar kemur að viðræðum við Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið um yfirtöku rekstursins - en Akureyrarbær er meðal sveitarfélaga sem hefur ákveðið að framlengja ekki samning um rekstur ÖA við Sjúkratryggingar Íslands.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 19/5–2/6/2020
Potterhátíð á Amtsbókasafninu

Potterhátíð á Amtsbókasafninu

Þriggja daga Potterhátíð verður haldin á Amtsbókasafninu á Akureyri 29.-31. júlí.
Lesa fréttina Potterhátíð á Amtsbókasafninu
Kirkjutröppuhlaup. Ljósmynd: Hilmar Friðjónsson.

Verslunarmannahelgin á Akureyri - hækkað aldurstakmark á tjaldsvæðum

Akureyrarbær, Vinir Akureyrar og Lögreglan á Norðurlandi eystra hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna verslunarmannahelgarinnar á Akureyri:
Lesa fréttina Verslunarmannahelgin á Akureyri - hækkað aldurstakmark á tjaldsvæðum
Hjólreiðakeppni fyrir börn í Kjarnaskógi. Mynd: Ármann Hinrik.

Hjólreiðahátíð að hefjast – lokanir og umferðartakmarkanir

Hjólreiðahátíð Hjólreiðafélags Akureyrar og Greifans verður haldin næstu daga á Akureyri og nágrenni.
Lesa fréttina Hjólreiðahátíð að hefjast – lokanir og umferðartakmarkanir
Gönguvika á Akureyri

Gönguvika á Akureyri

Árleg gönguvika hefst í dag á Akureyri þar sem göngur af ýmsum toga og erfiðleikastigum eru í aðalhlutverki. Gönguvikan að þessu sinni er samvinnuverkefni Akureyrarstofu og Ferðafélags Akureyrar.
Lesa fréttina Gönguvika á Akureyri
Mynd: Auðunn Níelsson.

Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála skora á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum og þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðarskilti og götumerkingar, með tilvísum í gr. 7.2.2. í byggingareglugerð nr. 112/2012.
Lesa fréttina Vinsamlegast snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðarmörk
Taktu þér far með Fjarkanum

Taktu þér far með Fjarkanum

Stólalyftan Fjarkinn í Hlíðarfjalli var ræst í síðustu viku og verður látin ganga til 30. ágúst í sumar. Hægt er að taka hjólið með sér í lyftuna og gangandi geta tekið lyftuna bæði upp og niður og þá fyrir sama verð.
Lesa fréttina Taktu þér far með Fjarkanum
Mynd: Vikubladid.is.

Bæjarstjórn mótmælir harðlega lokun fangelsisins á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri án nokkurs samráðs við bæjaryfirvöld eða aðrar sveitarstjórnir á svæðinu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn mótmælir harðlega lokun fangelsisins á Akureyri