Umhverfis- og mannvirkjasvið: Eftirfarandi útboð voru auglýst í vikunni
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsti í vikunni útboð í gerð að- og fráreina á Miðhúsabraut við verslunina Bónus og utanhússmálun og múrviðgerðir á 5 eignum bæjarins. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með mánudeginum 2. mars 2020. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum.
27.02.2020 - 10:00
Almennt|UMSA - Auglýsingar|Útboð
Dóra Sif Sigtryggsdóttir
Lestrar 346