Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020

Mynd: María Helena Tryggvadóttir.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólanna fái svigrúm til að endurskipuleggja skólastarfið og tryggja að sóttvarnir verði eins vandaðar og kostur er. English below.

Þriðjudaginn 3. nóvember verður starf leik-, grunn og tónlistarskóla samkvæmt breyttu skipulagi og nýrri reglugerð um sóttvarnir í leik- og grunnskólum.

Nánari upplýsingar um skólastarfið verða sendar frá skólunum til foreldra og forsjáraðila fyrir dagslok á morgun, mánudaginn 2. nóvember.

English:

Planning day Monday, November 2, 2020

Educational authorities in Akureyri have decided that Monday 2 November will be a planning day in kindergartens and elementary schools, the music school and leisure activities due to the government's tougher disease control measures. This is done so that the school staff has scope to reorganize the school's work and ensure that infection control will be as good as possible.

On Tuesday 3 November, the work of kindergartens, elementary schools and music school will be in accordance with a new regulation on disease control in schools.

Further information about the school's work will be sent to parents and guardians before the end of the day tomorrow, Monday 2 November.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan