Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ljósmynd: María Tryggvadóttir

Skilgreining á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar

Samöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samvinnu við Akureyrarbæ og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra að skipa verkefnahóp um skilgreiningu á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar.
Lesa fréttina Skilgreining á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar
A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð hófst á Akureyri í dag og stendur fram á n.k. sunnudag. A! er alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í sjötta sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Lesa fréttina A! Gjörningahátíð
Bærinn skreyttur bleikum slaufum í tilefni Dekurdaganna.

Dekurdagar á Akureyri

Dekurdagar á Akureyri hefjast í dag og standa fram á sunnudag. Hugmyndin er að vinkonur, vinir, systur, bræður, mæðgur, feðgar, frænkur, frændur og vinnufélagar njóti þess að gera eitthvað skemmtilegt saman í bænum.
Lesa fréttina Dekurdagar á Akureyri
Lundarskóli á Akureyri

Útboð á endurbótum á A álmu og tengigangi í Lundarskóla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á A álmu og tengigangi í Lundarskóla á Akureyri auk nýbyggingar í inngarði samkvæmt útboðsgögnum. Um er að ræða um 2.000 m² í endurbótum og viðbyggingu um 30 m².
Lesa fréttina Útboð á endurbótum á A álmu og tengigangi í Lundarskóla á Akureyri
Halla Björk Reynisdóttir og Gunnar Gíslason

Halla Björk og Gunnar í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir einu sinni í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Halla Björk og Gunnar í viðtalstíma
Samþykktar skipulagstillögur - Hesjuvellir og Norðurvegur

Samþykktar skipulagstillögur - Hesjuvellir og Norðurvegur

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir Hesjuvelli.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur - Hesjuvellir og Norðurvegur
Akureyrarbær hlaut fyrr á árinu viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag fyrir markvissa innleiðingu …

Könnun um ungmennaráð Akureyrarbæjar

Akureyrarbær kortleggur um þessar mundir viðhorf barna og ungmenna til ungmennaráðs sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Könnun um ungmennaráð Akureyrarbæjar
Mynd: Auðunn Níelsson.

Starfsmaður í Lundarskóla með Covid-19

Covid-19 smit hefur verið staðfest hjá starfsmanni í Lundarskóla við Dalsbraut.
Lesa fréttina Starfsmaður í Lundarskóla með Covid-19
Námskeið í brjóstsykursgerð njóta mikilla vinsælda.

Fjölbreytt og spennandi tómstundanámskeið

Tómstundanámskeið á Punktinum í Rósenborg eru komin vel af stað þetta haustið með spennandi nýjungum, frábærum leiðbeinendum og miklu úrvali áhugaverðra námskeiða fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Lesa fréttina Fjölbreytt og spennandi tómstundanámskeið
Upptaka frá kynningarfundi um Holtahverfi norður

Upptaka frá kynningarfundi um Holtahverfi norður

Rafrænn kynningarfundur um Holtahverfi norður var haldinn mánudaginn 21. september.
Lesa fréttina Upptaka frá kynningarfundi um Holtahverfi norður
Nýtt stígaskipulag Akureyrarbæjar

Nýtt stígaskipulag Akureyrarbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 1. september 2020 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi 2018-2030.
Lesa fréttina Nýtt stígaskipulag Akureyrarbæjar