Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Nýtt ár boðar breytingar og ný tækifæri

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs með þökk fyrir vel unnin störf og kraftmikla samstöðu á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Nýtt ár boðar breytingar og ný tækifæri
Hreinsum eftir hátíðarnar

Hreinsum eftir hátíðarnar

Þegar jólin eru liðin og jólatrén hafa þjónað sínu hlutverki skulum við hjálpast að við að koma þeim í réttan farveg.
Lesa fréttina Hreinsum eftir hátíðarnar
Bóluefnið kom til landsins í gær. Mynd: Heilbrigðisráðuneytið/Almannavarnir.

Bólusetning að hefjast á Akureyri

Bólusetning íbúa Öldrunarheimila Akureyrar gegn Covid-19 hefst eftir hádegið í dag. Bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Pfizer er nú á leið til bæjarins og fyrirhugað er að klára bólusetningu íbúa á bæði Hlíð og Lögmannshlíð fyrir kvöldið.
Lesa fréttina Bólusetning að hefjast á Akureyri
Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar

Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar

Eftir miklar framkvæmdir hefur nýr einstaklingsklefi verið tekinn í notkun í Sundlaug Akureyrar.
Lesa fréttina Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar
Fundir skipulagsráðs og bæjarstjórnar árið 2021

Fundir skipulagsráðs og bæjarstjórnar árið 2021

Fundaáætlun skipulagsráðs og bæjarstjórnar fyrir árið 2021 er nú hægt að skoða hér. Einnig er hægt að skoða fundargerðir, fundaáætlun og fleira hér.  
Lesa fréttina Fundir skipulagsráðs og bæjarstjórnar árið 2021
Stekkjastaur eftir listakonuna Jónborgu Sigurðardóttur. Þessi 5 metra hái jólasveinninn situr á sill…

Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar

Afgreiðslutímar og þjónusta sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð veg…

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð vegna heilsugæslustöðva

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð vegna heilsugæslustöðva
Þórgnýr Dýrfjörð og Jón M. Ragnarsson fyrir utan JMJ. Mynd; Skapti Hallgrímsson.

Jólagluggi Akureyrar 2020

Herrafataverslunin JMJ bar sigur úr býtum í samkeppni um fallegasta og best skreytta verslunargluggann á Akureyri fyrir þessi jól.
Lesa fréttina Jólagluggi Akureyrar 2020
Teiknuð mynd af gámasvæðinu.

Afgreiðslutími gámasvæðis um hátíðarnar

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Afgreiðslutími gámasvæðis um hátíðarnar
Hægt er að skoða úrval rétta og panta mat í gegnum heimasíðu Matsmiðjunnar.

Heimsendur matur frá velferðarsviði - nýr þjónustuaðili

Um áramótin verður gerð sú breyting að heimsendur matur fyrir þjónustuþega heimaþjónustu velferðarsviðs (áður búsetusviðs) kemur frá Matsmiðjunni og hefst sú þjónusta 1. janúar 2021
Lesa fréttina Heimsendur matur frá velferðarsviði - nýr þjónustuaðili
Seyðisfjarðarkirkja. Mynd: Egill Aðalsteinsson/Visir.is.

Hugur okkar er hjá Seyðfirðingum

Íbúar Akureyrar senda Seyðfirðingum og Austfirðingum öllum hlýjar kveðjur og hluttekningu vegna þeirra náttúruhamfara sem dunið hafa á Seyðisfirði síðustu daga svo skömmu fyrir jól.
Lesa fréttina Hugur okkar er hjá Seyðfirðingum