Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skúfandarhreiður í Naustaflóa vorið 2020. Ljósmynd: Sverrir Thorstensen.

Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa

Akureyrarbær hefur reglulega látið vakta fuglalíf í Naustaflóa frá árinu 2008 og í vor var svæðið vaktað í áttunda sinn.
Lesa fréttina Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa
Kvennaathvarfið er opnað í samstarfi við Bjarmahlíð sem hefur aðsetur í Aðalstræti 14 (Gamla spítala…

Kvennaathvarf opnað á Akureyri

Kvennaathvarf verður opnað á Akureyri þann 28. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Kvennaathvarf opnað á Akureyri
Rökkurró 2019. Setning Akureyrarvöku hefur farið fram á föstudagskvöldi í Lystigarðinum. Mynd: Lilja…

Akureyrarvöku aflýst

Akureyrarbær hefur ákveðið að aflýsa Akureyrarvöku að þessu sinni en hún var fyrirhuguð á afmæli bæjarins þann 29. ágúst.
Lesa fréttina Akureyrarvöku aflýst
Stigabifreiðar – Slökkvilið Akureyrar og Brunavarnir Árnessýslu

Stigabifreiðar – Slökkvilið Akureyrar og Brunavarnir Árnessýslu

Slökkvilið Akureyrar og Brunavarnir Árnessýslu óska eftir tilboðum í tvo 32 metra stigabíla sem eru sérhæfðir til notkunar í björgunar- og slökkvistörf.
Lesa fréttina Stigabifreiðar – Slökkvilið Akureyrar og Brunavarnir Árnessýslu
Fögnum fjölbreytileikanum!

Fögnum fjölbreytileikanum!

Regnbogafánar voru í morgun dregnir að húni fyrir utan stofnanir Akureyrarbæjar í tilefni Hinsegin daga
Lesa fréttina Fögnum fjölbreytileikanum!
Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1

Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1

Breyting á deiliskipulagi – Naustatangi 2, Akureyri.Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 8. júlí 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir lóð­ina Naustatanga 2.Breytingin felur í sér að afmarkaður er byggingareitur fyrir tengibyggingu milli húsa á lóðum Naustatanga 2 og Hjalteyrargötu 22. Brey…
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1
Myndsamtöl eru mikilvægur þáttur í velferðartækni. Ljósmynd frá memaxi.com.

Samstarf um velferðartækni í heimaþjónustu

Akureyrarbær og Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa efnt til samstarfs um aukna samþættingu heimaþjónustu og heimahjúkrunar með hjálp Memaxi samskipta- og skipulagslausnarinnar.
Lesa fréttina Samstarf um velferðartækni í heimaþjónustu
Breyting á aksturstefnu og þungatakmörkunum í Innbæ

Breyting á aksturstefnu og þungatakmörkunum í Innbæ

Breytt einstefna í Lækjargötu og þungatakmarkanir í Aðalstræti.Samkvæmt heimild í 84. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og að fengnu samþykki lögreglustjórans á Norðurlandi eystra samþykkti skipulagsráð Akureyrarbæjar þann 18. desember 2019 eftirfarandi:Einstefna til suðurs í Aðalstræti er frá Lækjargötu…
Lesa fréttina Breyting á aksturstefnu og þungatakmörkunum í Innbæ
Takmarkanir 31.júlí 2020 vegna Covid-19

Takmarkanir 31.júlí 2020 vegna Covid-19

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur opnað upplýsingavef þar sem leiðbeiningar og önnur skjöl eru aðgengileg á einum stað fyrir sveitarfélög og stofnanir og fyrirtæki á þeirra vegum.
Lesa fréttina Takmarkanir 31.júlí 2020 vegna Covid-19