Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gatnamótin. Skjáskot af ja.is.

Endurnýjun umferðarljósa við Þingvallastræti og Skógarlund

Hafin er vinna við að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Þingvallastrætis og Skógarlundar.
Lesa fréttina Endurnýjun umferðarljósa við Þingvallastræti og Skógarlund
Afmæliskertin. Ljósaverk á Ráðhúsinu. Ljósmynd: Auðunn Níelsson.

Akureyrarbær á afmæli í dag

Akureyrarbær á afmæli í dag, 29. ágúst, og eru liðin 158 ár frá því bærinn hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa fréttina Akureyrarbær á afmæli í dag
Fundurinn verður í Hofi - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn 1. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. september.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. september
Líf og fjör á skólalóð Brekkuskóla. Mynd: María H. Tryggvadóttir.

Skólastarf fer vel af stað

Skólastarf er hafið að nýju eftir sumarfrí.
Lesa fréttina Skólastarf fer vel af stað
Sviðsvagn

Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki: - Tvo strætisvagna - Fimm vinnuflokkabíla
Lesa fréttina Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Lundarskóli Akureyri

Útboð á endunýjun á þaki A álmu Lundarskóla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurnýjun á þaki A álmu Lundarskóla á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 27. ágúst 2020.
Lesa fréttina Útboð á endunýjun á þaki A álmu Lundarskóla á Akureyri
Ljósin í bænum. Heillandi ljósaverk munu prýða nokkrar af tignarlegustu byggingum og svæðum bæjarins…

Afmæli Akureyrarbæjar fagnað á nýstárlegan hátt

Afmæli Akureyrarbæjar er 29. ágúst, en nú á laugardaginn eru liðin 158 ár síðan Akureyrarbær hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa fréttina Afmæli Akureyrarbæjar fagnað á nýstárlegan hátt
Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Hrísey

Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 16. júní 2020 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Norðurvegar 6-8 í Hrísey.
Lesa fréttina Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Hrísey
Þorvaldur Þorsteinsson.

Tvær nýjar sýningar opnaðar á Listasafninu

Laugardaginn 29. ágúst kl. 12-22 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar yfirlitssýning á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar, Lengi skal manninn reyna, og hins vegar sýning Lilýjar Erlu Adamsdóttur, Skrúðgarður. Í tilefni af 158 ára afmæli Akureyrarbæjar og vegna Covid-19 verður Listasafnið opið til kl. 22 á opnunardaginn og enginn aðgangseyrir.
Lesa fréttina Tvær nýjar sýningar opnaðar á Listasafninu
Umferðaröryggi í kringum Brekkuskóla og Rósenborg

Umferðaröryggi í kringum Brekkuskóla og Rósenborg

Gripið hefur verið til aðgerða á svæðinu í kringum Brekkuskóla og Rósenborg, samhliða skólabyrjun og fjölgun nemenda.
Lesa fréttina Umferðaröryggi í kringum Brekkuskóla og Rósenborg
Á göngu í Innbænum. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Skólaakstur úr Innbænum

Við gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir árið 2020 var það metið svo að ekki væri lengur brýn þörf fyrir skólaakstur úr Innbænum. Var þá helst horft til þess að leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar er talið geta þjónað vel þörfum grunnskólabarna í Innbænum og einnig þeirrar staðreyndar að neðri og þrengsti hluti Spítalavegar er nú einstefnugata sem dregur mjög úr umferð ökutækja.
Lesa fréttina Skólaakstur úr Innbænum