Menningarstefnan kynnt

Menningarstefna Akureyrarbæjar verður kynnt í hádeginu í dag í SÍMEY en Akureyrarbær stendur um þessar mundir fyrir opnum kynningum á helstu stefnum sem bæjarstjórn hefur samþykkt um hina ýmsu starfssemi og málaflokka.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála og Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu fara yfir helstu atriði stefnunnar og svara fyrirspurnum gesta.

Kynningin hefst kl. 12.15 og eru allir eru velkomnir.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan