Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skjámynd af kortasjá Akureyrarbæjar.

Rafræn undirritun allra teikninga byggingarfulltrúa

Frá og með deginum í dag, 1. mars 2023, tekur embætti byggingarfulltrúa Akureyrarbæjar upp rafrænar undirritanir á allar teikningar, þ.e. aðaluppdrætti, sérteikningar og raflagnateikningar. Er þetta enn eitt skrefið í stafrænni vegferð sveitarfélagsins og liður í því að einfalda þjónustuferla sem og spara um leið tíma og kostnað.
Lesa fréttina Rafræn undirritun allra teikninga byggingarfulltrúa
Lystigarðurinn fær nýja heimasíðu

Lystigarðurinn fær nýja heimasíðu

Ný heimasíða Lystigarðsins á Akureyri hefur verið opnuð og kennir þar ýmissa grasa.
Lesa fréttina Lystigarðurinn fær nýja heimasíðu
Úr auglýsingu fyrir Lýðheilsukortið.

Sala Lýðheilsukorta framlengd um rúmt ár

Bæjarráð Akureyrar samþykkti í síðustu viku að sala Lýðheilsukorta skuli framlengd til 31. mars 2024 í ljósi þess að viðbrögð við sölu kortanna hafa verið afar jákvæð. Allar upplýsingar um Lýðheilsukortið er að finna á heimasíðunni lydheilsukort.is.
Lesa fréttina Sala Lýðheilsukorta framlengd um rúmt ár
Svavar Knútur, söngvaskáld og tónlistarmaður.

Svavar Knútur gefur góð ráð

Í ár verður sú nýbreytni á Ungskáldaverkefninu að það verða tvö ritlistakvöld með leiðbeinanda, í mars og október, í stað einnar ritlistasmiðju. Þetta er gert til að koma til móts við óskir unga fólksins og fríska upp á fastan lið verkefnisins.
Lesa fréttina Svavar Knútur gefur góð ráð
Vertu með Akureyri í vasanum - prófaðu íbúaappið

Vertu með Akureyri í vasanum - prófaðu íbúaappið

Fyrsta útgáfa íbúaapps Akureyrarbæjar er nú aðgengileg fyrir bæði Apple og Android stýrikerfi. Skorað er á bæjarbúa að hlaða niður appinu og prófa það.
Lesa fréttina Vertu með Akureyri í vasanum - prófaðu íbúaappið
Hlaðgerður Íris Björnsdóttir: Stúlkan í fjörunni, 2014.

Nýjar sýningar í Listasafninu á laugardaginn

Laugardaginn 25. febrúar kl. 15 verða sýningarnar Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Nýjar sýningar í Listasafninu á laugardaginn
Mynd: Auðunn Níelsson.

Alls konar vetrarfrí á Akureyri

Vetrarfrí eru hafin í grunnskólum Akureyrar og einnig í grunnskólum Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar. Straumur fólks liggur norður til Akureyrar þar sem fjölskyldan getur notið góðrar samveru á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og með ýmsu öðru móti.
Lesa fréttina Alls konar vetrarfrí á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir Prinoth T4S snjótroðara til sölu.

Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir Prinoth T4S snjótroðara til sölu.

Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir tilboði í Prinoth T4S snjótroðara.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir Prinoth T4S snjótroðara til sölu.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Mikil fjölgun umsóknarforma í þjónustugátt

Notkun bæjarbúa á þjónustugátt sveitarfélagsins hér á heimasíðunni hefur farið mjög vaxandi síðustu ár. Alls bárust 8.329 umsóknir í gegnum gáttina í fyrra sem er svipaður fjöldi og árið áður.
Lesa fréttina Mikil fjölgun umsóknarforma í þjónustugátt
Mynd: Auðunn Níelsson.

Sund og skíði í vetrarfríi grunnskólanna

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum með lögheimili á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna.
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríi grunnskólanna
Halla Björk Reynisdóttir ávarpar fundinn. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Glæðum Grímsey á tímamótum

Lokafundur í byggðaþróunarverkefninu Glæðum Grímsey var haldinn með íbúum eyjarinnar í síðustu viku. Þar með var komið að þeim tímamótum að Byggðastofnun dró sig formlega í hlé úr verkefninu.
Lesa fréttina Glæðum Grímsey á tímamótum