Ertu með góða hugmynd?
Nú hafa um 20% bæjarbúa 18 ára og eldri hlaðið niður Akureyrarappinu og auðkennt sig þar. Appið gefur fólki m.a. kost á að hlaða niður og nota gámakortin í símunum sínum, senda inn ábendingar um ýmislegt sem betur má fara, fylgjast með loftgæðum í bænum í rauntíma, og forvitnast um það helsta sem um er að vera í bænum í gegnum viðburðadagatal Akureyrarbæjar.
04.10.2023 - 13:12
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 17