Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Það voru Eiríkur Jóhannsson, formaður KA, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, sem undirrituðu sa…

FIMAK verður Fimleikadeild KA

Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gærkvöldi. Sameiningarviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði en Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær hafa einnig komið að þeim viðræðum.
Lesa fréttina FIMAK verður Fimleikadeild KA
Tvö ný smáhýsi í Dvergaholti afhent

Tvö ný smáhýsi í Dvergaholti afhent

Tvö ný smáhýsi fyrir fólk með fjölþættan vanda voru afhent sveitarfélaginu fimmtudaginn 30. nóvember. Fyrir voru tvö smáhýsi á lóðinni við Dvergaholt 2 en þau hafa verið í notkun síðan 2020.
Lesa fréttina Tvö ný smáhýsi í Dvergaholti afhent
Fundur í bæjarstjórn 5. desember

Fundur í bæjarstjórn 5. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 5. desember næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 5. desember
Samsafn mynd af ungmennaþingi SSNE 2023

Fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrar á Ungmennaþingi SSNE á Raufarhöfn

Ungmenni á Norðurlandi eystra eiga samráð
Lesa fréttina Fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrar á Ungmennaþingi SSNE á Raufarhöfn
Ljósin tendruð á jólatrénu í Hrísey

Ljósin tendruð á jólatrénu í Hrísey

Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Hrísey á morgun, sjálfan fullveldisdaginn 1. desember, kl. 16.
Lesa fréttina Ljósin tendruð á jólatrénu í Hrísey
Árlegur jólamarkaður Skógarlundar á föstudag og laugardag

Árlegur jólamarkaður Skógarlundar á föstudag og laugardag

Árlegur jólamarkaður Skógarlundar verður haldinn föstudaginn 1. desember kl. 9-17 og laugardaginn 2. desember frá kl. 11-14.
Lesa fréttina Árlegur jólamarkaður Skógarlundar á föstudag og laugardag
Heimir Örn Árnason formaður bæjarráðs og Ján Danko borgarstjóri í Martin undirrita samkomulagið.

Samkomulag um vináttusamband við borgina Martin í Slóvakíu

Undirritað hefur verið samkomulag um vináttusamband Akureyrarbæjar og borgarinnar Martin í Slóvakíu.
Lesa fréttina Samkomulag um vináttusamband við borgina Martin í Slóvakíu
Tjón á yfirbyggingu Töfrateppisins í fárviðri

Tjón á yfirbyggingu Töfrateppisins í fárviðri

Yfirbygging Töfrateppisins í Hlíðarfjalli skemmdist talsvert í miklum vindhviðum aðfararnótt þriðjudagsins 21. nóvember. Gefið hafði verið út af framleiðanda að yfirbyggingin gæti staðið af sér vind upp á 46 m/s og vindhviður upp á 51 m/s. Það reyndist hins vegar ekki alls kostar rétt því umrædda nótt náði vindurinn mest 39 m/s en stóð yfir í rúmar 4 klukkustundir. Talað er um fárviðri þegar vindur nær meiru en 32,7 m/s.
Lesa fréttina Tjón á yfirbyggingu Töfrateppisins í fárviðri
Ungir hönnuðir í Listasafninu á Akureyri. Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Hönnun í Listasafninu

Fyrir stuttu fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - Listvinnustofur barna árið 2023 í Listasafninu á Akureyri. Friðrik Steinn Friðriksson, vöru- og upplifunarhönnuður, bauð ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára að skapa módel af húsgögnum sem bæði eru mini útgáfa af venjulegum hlutum og skref í átt að því að smíða í fullri stærð.
Lesa fréttina Hönnun í Listasafninu
Frískápur við Amtsbókasafnið á Akureyri.

Myndarlegt skýli utan um frískápinn við Amtið

Nú eru um tvö ár síðan frískápurinn við Amtsbókasafnið var opnaður og hann hefur svo sannarlega verið vel nýttur. Þar er alltaf eitthvað ókeypis á boðstólum og fólk vitjar skápsins alla daga og á öllum tímum sólarhringsins.
Lesa fréttina Myndarlegt skýli utan um frískápinn við Amtið
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, og Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar, …

Akureyrarbær og Grófin taka höndum saman

Í dag var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Grófarinnar geðræktar um þjónustu Grófarinnar á Akureyri.
Lesa fréttina Akureyrarbær og Grófin taka höndum saman