Ert þú með gámakortið í símanum þínum?
Rúmlega 1.500 manns hafa nú nálgast rafrænt klippikort fyrir gámasvæðið í gegnum íbúaapp Akureyrarbæjar en tími vorverkanna í görðum bæjarbúa er hafinn og því líklegt að margir geri sér ferð á gámasvæðið með garðaúrgang, auk þess að losa sig þar við annað sem til fellur og skylt er að flokka.
01.06.2023 - 09:00
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 1340