Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fjölmennt var á kynningunni sem haldin var í Hofi á sunnudag.

Bætum heilsuna og eigum saman virk efri ár

Um 220 manns sóttu kynningu á verkefninu „Virk efri ár“ sem haldin var í Hofi um síðustu helgi og ennþá er auðsótt að skrá sig til leiks. Verkefninu er ætlað að styðja við heilsueflingu eldri íbúa sveitarfélagsins en rannsóknir hafa sýnt að regluleg hreyfing skiptir afar miklu máli þegar kemur að því að bæta eigin heilsu og auka lífsgæði.
Lesa fréttina Bætum heilsuna og eigum saman virk efri ár
Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum

Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglubundið eftirlit á brunaviðvörunarkerfum, neyðar- og flóttaleiðalýsinga í stofnunum Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 - 2024.
Lesa fréttina Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum
Mynd: Auðunn Níelsson.

Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Akureyrarbæ og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í þjónustugátt sveitarfélagsins og á island.is.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2023
Margmenni á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit

Margmenni á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit

Vel var mætt á kynningarfund um framtíðarskipulag tjaldsvæðisreitsins við Þórunnarstræti sem haldinn var í gær. Hátt í 100 manns komu í Íþróttahöllina til að hlusta á kynningu skipulagshönnuða og mikill meirihluti gesta tók síðan þátt í umræðum um fyrirkomulag blandaðrar íbúðabyggðar, heilsugæslustöðvar og annarrar þjónstu sem gert er ráð fyrir að verði á reitnum.
Lesa fréttina Margmenni á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit
Blásarafjör! er eitt af styrktum verkefnum hátíðarinnar árið 2023.

Ein skemmtilegasta hátíð ársins nálgast

Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlutu 14 verkefni brautargengi. 
Lesa fréttina Ein skemmtilegasta hátíð ársins nálgast
Maríanna Ragnarsdóttir.

Maríanna verður nýr skólastjóri Lundarskóla

Maríanna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Lundarskóla og mun hún taka við starfinu 1. febrúar næstkomandi.
Lesa fréttina Maríanna verður nýr skólastjóri Lundarskóla
Fyrir utan Ráðhúsið á Akureyri eftir að samningurinn hafði verið undirritaður. Frá vinstri: Hjalti J…

Samningur við Súlur endurnýjaður

Í morgun var skrifað undir nýjan styrktarsamning Akureyrarbæjar við björgunarsveitina Súlur.
Lesa fréttina Samningur við Súlur endurnýjaður
Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi

Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð.
Lesa fréttina Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi
Hafdís Sigurðardóttir og Hugrún Felixdóttir, móðir Nökkva Þeys Þórissonar, með verðlaunagripina í Ho…

Nökkvi Þeyr og Hafdís eru íþróttafólk Akureyrar 2022

Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akureyrar 2022.
Lesa fréttina Nökkvi Þeyr og Hafdís eru íþróttafólk Akureyrar 2022
Virk efri ár og meiri lífsgæði

Virk efri ár og meiri lífsgæði

Næstkomandi sunnudag verður haldin sérstök kynning á verkefninu „Virk efri ár“ sem ætlað er að styðja við heilsueflingu eldri íbúa sveitarfélagsins. Kynningin fer fram í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi frá kl. 15-16.
Lesa fréttina Virk efri ár og meiri lífsgæði
Er barnið þitt að byrja í grunnskóla?

Er barnið þitt að byrja í grunnskóla?

Í febrúar fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar haustið 2023.
Lesa fréttina Er barnið þitt að byrja í grunnskóla?