Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Oksana Chychkanova.

Framkvæmdir hafnar við að brjóta niður gömlu kirkjutröppurnar

Afar viðamiklar framkvæmdir eru nú hafnar á svæðinu í kringum kirkjutröppurnar á Akureyri og verður svæðið lokað almenningi fram í október.
Lesa fréttina Framkvæmdir hafnar við að brjóta niður gömlu kirkjutröppurnar
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri ávarpar gestina á sal Brekkuskóla.

Djákninn á Myrká í norrænu samstarfi?

Nú stendur yfir á Akureyri norrænt vinabæjarmót þar sem ungt fólk frá Ålesundi í Noregi, Randers í Danmörku, Lahti í Finnlandi og Västerås í Svíþjóð mætast ásamt heimafólki. Mótið er haldið á Akureyri á fimm ára fresti og að þessu sinni tekur hópur ungmenna frá pólsku borginni Jelenía Góra einnig þátt í því vegna samstarfs við Akureyrarbæ á þessu ári og því næsta á nokkrum sviðum.
Lesa fréttina Djákninn á Myrká í norrænu samstarfi?
Lokaðar kirkjutröppur. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Kirkjutröppurnar lokaðar fram á haust vegna framkvæmda

Kirkjutröppunum hefur nú verið lokað vegna endurnýjunar á þeim og nánasta umhverfi þeirra.
Lesa fréttina Kirkjutröppurnar lokaðar fram á haust vegna framkvæmda
Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 7. febrúar 2023 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2.
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Torfunefsbryggja - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Torfunefsbryggja - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar.
Lesa fréttina Torfunefsbryggja - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar
Þjónustumiðstöðin í Víðilundi.

Mannekla í stuðningsþjónustu velferðarsviðs

Draga þarf úr stuðningsþjónustu þar sem erfiðlega hefur gengið að fá fólk í sumarafleysingar.
Lesa fréttina Mannekla í stuðningsþjónustu velferðarsviðs
Ljósmynd: Valgerður Ósk Ómarsdóttir.

Sólstöðuhátíðin í Grímsey hefst á morgun

Á morgun föstudaginn 23. júní hefst Sólstöðuhátíð í Grímsey en þessi árlega bæjarhátíð er haldin í tilefni af sumarsólstöðum. Grímseyingar bjóða gestum og gangandi að taka þátt í alls kyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin í Grímsey hefst á morgun
Rauðu línurnar sýna staðinn þar sem Háhlíð verður lokuð. Opið er til norðurs.

Háhlíð lokuð til laugardags

Lokaáfangi framkvæmda stendur yfir við gatnamót Höfðahlíðar og Háhlíðar. Háhlíð er lokuð til suðurs í dag 22. júní og næstu tvo daga.
Lesa fréttina Háhlíð lokuð til laugardags
Sundlaug Akureyrar. Ljósmynd: Kristófer Knutsen.

Skertur afgreiðslutími í Sundlaug Akureyrar um helgina

Aldursflokkameistaramóts Íslands í sundi verður haldið í Sundlaug Akureyrar frá föstudegi til laugardags.
Lesa fréttina Skertur afgreiðslutími í Sundlaug Akureyrar um helgina
Gula línan sýnir þann kafla Miðhúsabrautar sem malbikuð verður en rauðu merkingarnar lokunarpósta.

Miðhúsabraut lokuð í dag 21. júní og á morgun

Miðhúsabraut verður malbikuð í dag 21. júní. Hún verður lokuð frá kl. 13 í dag og fram eftir degi á morgun 22. júní.
Lesa fréttina Miðhúsabraut lokuð í dag 21. júní og á morgun
Tillaga á vinnslustigi að breytingu deiliskipulags á suðurhluta Oddeyrar

Gránufélagsgata 22-24 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 22-24 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar