Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn 2. maí

Fundur í bæjarstjórn 2. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 2. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 2. maí
Mynd: Anna Samoylova (fengin af Unsplash)

Sumarúrræði fyrir börn með sérþarfir

Úrræðið er í formi leikjanámskeiða sem eru í boði frá og með 12. júní- 28. júlí 2023.
Lesa fréttina Sumarúrræði fyrir börn með sérþarfir
Myndir úr kynningunni á hinu nýja Holtahverfi.

Kynning á nýju Holtahverfi og fleiri framkvæmdum ársins

Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur tekið saman ýmsan fróðleik um fyrirhugaðar nýframkvæmdir þessa árs í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Kynning á nýju Holtahverfi og fleiri framkvæmdum ársins
Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn

Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn

Tuttugu þúsundasti Akureyringurinn fæddist föstudaginn 14. apríl kl. 7.44, stúlkubarn sem vó 13 merkur.
Lesa fréttina Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn
Að lokinni undirritun samningsins. Karl Erlendsson formaður EBAK og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjó…

Markmiðið að stuðla að meiri virkni eldri borgara

Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem gildir til ársloka 2025.
Lesa fréttina Markmiðið að stuðla að meiri virkni eldri borgara
Húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu

Húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu

Velferðarsvið Akureyrarbæjar leitar að leiguhúsnæði fyrir þrjár fjölskyldur frá Úkraínu sem væntanlegar eru til Akureyrar í maí. Leitað er að 2ja-4ra herbergja íbúðum en annað kemur líka til greina og eru allar ábendingar vel þegnar.
Lesa fréttina Húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu
Torfunef deiliskipulagstillaga

Torfunefsbryggja - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar.
Lesa fréttina Torfunefsbryggja - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar
Fáeinir matjurtagarðar lausir til umsóknar

Fáeinir matjurtagarðar lausir til umsóknar

Óvænt losnuðu fáeinir matjurtagarðar hjá sveitarfélaginu og er áhugasömum bent á að sækja um sem fyrst.
Lesa fréttina Fáeinir matjurtagarðar lausir til umsóknar
Duglegir plokkarar að hita upp fyrir stóra daginn. Ljósmynd: Hrafnhildur Gunnþórsdóttir.

Úr runna í ruslið

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl um land allt og því sniðugt að kynna sér helstu upplýsingar og jafnvel hita upp.
Lesa fréttina Úr runna í ruslið
Mynd af heimasíðu Síðuskóla.

Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti

Í dag fékk Síðuskóli Grænfánann afhentan í níunda skipti við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.
Lesa fréttina Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti
Mynd: Ellert Örn Erlingsson.

Þúsundir á Andrésar andar leikum í Hlíðarfjalli

Andrésar andar leikarnir standa nú sem hæst í Hlíðarfjalli og er talið að allt að 3.000 gestir séu í bænum af því tilefni.
Lesa fréttina Þúsundir á Andrésar andar leikum í Hlíðarfjalli