Það glittir í gleðilegt Listasumar
Listasumar hefst miðvikdaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 23. júlí. Hátíðin hefur verið haldin með nokkrum hléum frá árinu 1992, stækkað jafnt og þétt, og um leið skipað sér veglegan sess í viðburðaflóru landsins.
26.05.2023 - 06:52
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 55