Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tónlistarhátíðin Mysingur er einn af viðburðum Listasumars í ár. Mynd: Andrés Rein Baldursson, 2022.

Það glittir í gleðilegt Listasumar

Listasumar hefst miðvikdaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 23. júlí. Hátíðin hefur verið haldin með nokkrum hléum frá árinu 1992, stækkað jafnt og þétt, og um leið skipað sér veglegan sess í viðburðaflóru landsins.
Lesa fréttina Það glittir í gleðilegt Listasumar
Krakkarnir í Glerárskóla hafa verið duglegir að lesa enda fá þeir góða hvatningu. Myndir: Þorsteinn …

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla

Nemendur á yngsta- og miðstigi Glerárskóla hafa varla litið upp úr bókunum síðustu daga. Efnt var til sérstaks lestrarátaks meðal krakkanna sem sannarlega sló í gegn. Átakið varði í 13 kennsludaga og heimalestur var talinn með. Alls lásu nemendurnir í samtals 1.506 klukkustundir og meðallestur nemanda var 6,73 klukkustundir.
Lesa fréttina Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Nokkur dæmi um fallegt handverk eftir notendur félagsmiðstöðva fólksins

Vorsýning félagsmiðstöðva fólksins 25. og 26. maí

Félagsmiðstöðvar fólksins bjóða til tveggja daga sýningar í Sölku, Víðilundi 22.
Lesa fréttina Vorsýning félagsmiðstöðva fólksins 25. og 26. maí
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Háskólasvæði - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Háskólans á Akureyri.
Lesa fréttina Háskólasvæði - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Undirhlíð - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögur að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og Stórholts – Lyngholts.
Lesa fréttina Undirhlíð - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts
Eiríkur S. Jóhannsson formaður KA og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri að lokinni undirr…

Skrifað undir samning um uppbyggingu á félagssvæði KA

Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Samningurinn er framhald af viljayfirlýsingu milli aðila sem var undirrituð í desember 2021.
Lesa fréttina Skrifað undir samning um uppbyggingu á félagssvæði KA
Mynd: Daníel Starrason.

Fimm hundraðasti rampurinn vígður á Akureyri í dag

Tugum nýrra hjólastólarampa hefur á síðustu vikum verið komið upp á Akureyri og í dag vígðu aðstandendur verkenisins „Römpum upp Ísland“ 500. rampinn sem gerður er fyrir þeirra atbeina. Hugmyndasmiður og helsti hvatamaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson en markmið átaksins er að búa til 1.500 rampa á landsvísu fyrir vorið 2026.
Lesa fréttina Fimm hundraðasti rampurinn vígður á Akureyri í dag
Hvatt til góðra verka til eflingar læsis hjá börnum

Hvatt til góðra verka til eflingar læsis hjá börnum

Nú á vormisseri hafa grunnskólarnir á Akureyri haldið þrjú málþing um læsi í samstarfi við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) og kennaradeild HA. Hugmyndin á bak við málþingin var að skapa umræðu um læsi grunnskólabarna meðal skólafólks, læra hvert af öðru og hvetja okkur öll til góðra verka til eflingar læsis hjá börnum.
Lesa fréttina Hvatt til góðra verka til eflingar læsis hjá börnum
Jórunn Eydís ráðin skólastjóri Krógabóls

Jórunn Eydís ráðin skólastjóri Krógabóls

Jórunn Eydís Jóhannesdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra leikskólans Krógabóls. Jórunn hefur starfað sem stjórnandi í Krógabóli síðastliðin 28 ár, fyrst sem deildarstjóri og síðar sem aðstoðarskólastjóri. Jórunn tekur formlega við starfi skólastjóra 1. júní næstkomandi, en hún hefur gegnt starfinu um nokkurt skeið. Jórunni er óskað áframhaldandi velfarnaðar í starfi skólastjóra.
Lesa fréttina Jórunn Eydís ráðin skólastjóri Krógabóls
Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast veitingarekstur í Hlíðarfjalli frá 1. júlí 2023.
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli
Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is

Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is

Frá og með 15. maí 2023 eru gögn frá byggingarfulltrúa og skipulagsráði, afgreiðsla erinda, grenndarkynningar og upplýsingar um önnur sértæk skipulagsmál, birt í pósthólfum þeirra sem málið varðar á island.is.
Lesa fréttina Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is