Glerárskóli - bygging leikskóla, lóðar, tengibygginga og samkomusals

Málsnúmer 2018050021

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 33. fundur - 29.05.2018

Lögð fram niðurstaða verðkönnunar á arkitektahönnun dagsett 22. maí 2018.

Alls bárust 3 tilboð:Kollgáta ehf kr. 34.450.000 86%

AVH ehf kr. 46.800.000 117%

Teiknistofa Arkitekta ehf kr. 57.000.000 143%

Kostnaðaráætlun kr. 40.000.000
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Kollgátu ehf.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 43. fundur - 26.10.2018

Ingólfur Guðmundsson frá Kollgátu ehf mætti á fundinn og fór yfir greiningu á framkvæmdaleiðum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 47. fundur - 14.12.2018

Ingólfur Guðmundsson frá Kollgátu mætti á fundinn og kynnti stöðu hönnunar á væntanlegum framkvæmdum við Glerárskóla.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 50. fundur - 15.02.2019

Kostnaður við byggingu leikskóla við Glerárskóla kynntur fyrir ráðinu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 52. fundur - 15.03.2019

Lögð fram opnunarblöð vegna útboðs á hönnun lagna, burðarþols og raflagna vegna byggingar leikskólabyggingar við Glerárskóla síðan 6. mars 2019.Eftirfarandi tilboð bárust í hönnun raflagna:

Raftáknkr. 5.475.000

Eflakr. 6.200.000

Verkískr. 8.350.000

Mannvitkr. 8.600.000Eftirfarandi tilboð bárust í hönnun burðarþols:

Eflakr. 7.900.000

Verkískr. 8.900.000

Mannvitkr. 9.800.000

AVHkr. 10.800.000Eftirfarandi tilboð bárust í hönnun lagna og loftræstingar:

Eflakr. 8.800.000

Mannvitkr. 9.800.000

Verkískr. 11.497.000

AVHkr. 16.200.000Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda í hverjum flokk fyrir sig að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 54. fundur - 12.04.2019

Teikningar lagðar fram til kynningar.

Sigurður Gunnarsson eftirlitsmaður nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 66. fundur - 11.10.2019

Kostnaðaráætlun vegna byggingar leikskóla við Glerárskóla lögð fram.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 71. fundur - 17.01.2020

Staða verkefnisins kynnt fyrir ráðinu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 73. fundur - 21.02.2020

Lagt fram minnisblað dagsett 21. febrúar 2020 til upplýsingar um stöðu verkefnisins.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 75. fundur - 27.03.2020

Lagt fram minnisblað dagsett 11. mars 2020 varðandi opnun tilboða í byggingu á leikskólanum Klöppum.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka lægsta tilboði. Ráðið felur umhverfis- og mannvirkjasviði að ganga til samninga við Hyrnuna ehf.