Málsnúmer 2018050021Vakta málsnúmer
Liður 4 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 21. janúar 2022:
Lagt fram minnisblað dagsett 19. janúar 2022 varðandi uppgjör framkvæmda við leikskólann Klappir.
Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að óska eftir viðauka til bæjarráðs þess efnis að færa kr. 40 milljónir frá áætlun ársins 2021 til 2022 vegna seinkunar verkloka og uppgjörs verksins.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs og verkefnastjóra upplýsingamiðlunar að koma þjónustukönnuninni á framfæri á heimasíðu sveitarfélagsins og beinir því til sviða og ráða að taka niðurstöður könnunarinnar til umfjöllunar og úrvinnslu.