Gjaldskrá sorphirðu

Gjaldskrá sorphirðu fyrir árið 2025

Fastagjald fyrir sorphirðu er 23.000 kr. á hverja íbúð á ári

Þar fyrir utan eru gjöld reiknuð út frá tegundum og stærð sorpíláta samkvæmt töflunum hér fyrir neðan.

Þar sem þú sérð stjörnumerkingu (*) er hægt að velja um mismunandi hirðutíðni: á eins til fjögurra vikna fresti fyrir blandaðan úrgang og matarleifar og á tveggja til átta vikna fresti fyrir pappír, pappa og plast.

Tvískiptar tunnur (allar tegundir úrgangs)

Tvískiptar tunnur Rúmmál Gjald á ári
Blandaður úrgangur og matarleifar 240L 60/40 37.400 kr
Pappi og pappír og plastumbúðir 240L 60/40 18.700 kr

 

Blandaður úrgangur 

Blandaður úrgangur Rúmmál Gjald á ári Gjald á losun
Tunna/ker 140L 28.600 kr        x
      - 240L 35.750 kr        x
      - 360L 45.100 kr        x
      - 660L 81.400 kr        x
Yfirborðsgámur* 2,5 m3        x 10.000 kr
Djúpgámur* 2,5 m3        x  8.000 kr
      - 3 m3        x  9.000 kr
      - 5 m3        x 13.000 kr

Pappi og pappír

Pappi og pappír Rúmmál Gjald á ári Gjald á losun
Tunna/ker 240L 11.550 kr        x
      - 360L 12.650 kr        x
      - 660L 23.650 kr        x
Yfirborðsgámur* 3,5 m3        x  9.500 kr
Djúpgámur* 2,5 m3        x  5.500 kr
      - 3 m3        x  6.000 kr
      - 5 m3        x  8.000 kr

Plastumbúðir

Plastumbúðir Rúmmál Gjald á ári Gjald á losun
Tunna/ker 240L 10.450 kr        x
      - 360L 11.550 kr        x
      - 660L 21.450 kr        x
Yfirborðsgámur* 3,5 m3        x  9.000 kr
Djúpgámur* 2,5 m3        x  5.000 kr
      - 3 m3        x  5.500 kr
      - 5 m3        x  7.500 kr

Breytingar á þjónustu og aukalosanir

Umsýslugjald vegna breytingar á þjónustu: 4.000 kr
Aukalosun tunnu (innan tveggja daga): 5.000 kr
Aukalosun gáms (innan tveggja daga): 4.000 kr + losunargjald gáms

 

Síðast uppfært 14. október 2024