Miðhúsabraut lokuð í dag 21. júní og á morgun

Gula línan sýnir þann kafla Miðhúsabrautar sem malbikuð verður en rauðu merkingarnar lokunarpósta.
Gula línan sýnir þann kafla Miðhúsabrautar sem malbikuð verður en rauðu merkingarnar lokunarpósta.

Þá er komið það því að malbika þann kafla Miðhúsabrautar sem fræstur var í fyrradag. Þetta þýðir að götunni verður lokað, á sama kafla, kl. 13 í dag 21. júní og hún verður lokuð fram eftir degi á morgun líka. Lokuninn nær milli hringtorga við Naustabraut og Dalsbraut, hjáleiðir verða um Naustabraut, Naustagötu og Kjarnagötu í Naustahverfi og um Dalsbraut og Þórunnarstræti.

Þá er einnig er vakinn athygli á að Kaupvangsstræti (Listagilið) er lokað á sama tíma og er umferð því beint niður Þórunnarstrætið til að komast í miðbæinn.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan