Tillaga að starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes.

Olíubirgðastöðin við Krossanes - myndin er tekin af síðu Umhverfisstofnunar
Olíubirgðastöðin við Krossanes - myndin er tekin af síðu Umhverfisstofnunar

Við vekjum athygli á auglýsingu Umhverfisstofnunar um tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. við Krossanes. Starfsleyfistillagan gerir ráð fyrir að heimilt sé geyma allt að 25.000 m3 af olíu í stöðinni og þar af olíu í stærsta geymi allt að 7.900 m3 og allt að 6.000 m3 af bensíni, auk móttöku úrgangsolíu.

Sjá auglýsinguna í heild sinni ásamt tilheyrandi gögnum á heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan