Kosning fastanefnda 2022-2026 - fræðslu- og lýðheilsuráð

Málsnúmer 2022030877

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Kosning fræðslu- og lýðheilsuráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Heimir Örn Árnason, formaður

Hulda Elma Eysteinsdóttir, varaformaður

Bjarney Sigurðardóttir

Óskar Ingi Sigurðsson

Tinna Guðmundsdóttir

Elsa María Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi

Ásrún Ýr Gestsdóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Hildur Brynjarsdóttir

Arnór Þorri Þorsteinsson

Viðar Valdimarsson

Thea Rut Jónsdóttir

Málfríður Stefanía Þórðardóttir

Rannveig Elíasdóttir, varaáheyrnarfulltrúi

Angantýr Ómar Ásgeirsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Kosning skipulagsráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Halla Björk Reynisdóttir, formaður

Þórhallur Jónsson, varaformaður

Helgi Sveinbjörn Jóhannsson

Hilda Jana Gísladóttir

Jón Hjaltason

Sunna Hlín Jóhannesdóttir, áheyrnarfulltrúi

Sif Jóhannesar Ástudóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Jón Þorvaldur Heiðarsson

Heimir Örn Árnason

Þorvaldur Helgi Sigurpálsson

Sindri Kristjánsson

Skarphéðinn Birgisson

Grètar Ásgeirsson, varaáheyrnarfulltrúi

Inga Elísabet Vésteinsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi



Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Kosning umhverfis- og mannvirkjaráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Andri Teitsson, formaður

Inga Dís Sigurðardóttir, varaformaður

Þórhallur Harðarson

Gunnar Màr Gunnarsson

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Jón Hjaltason, áheyrnarfulltrúi

Sindri Kristjánsson, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Hjálmar Pálsson

Einar Gunnlaugsson

Hildur Brynjarsdóttir

Ingimar Eydal

Sóley Björk Stefánsdóttir

Halla Birgisdóttir Ottesen, varaáheyrnarfulltrúi

Unnar Jónsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Kosning velferðarráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Hulda Elma Eysteinsdóttir, formaður

Lára Halldóra Eiríksdóttir, varaformaður

Karl Liljendal Hólmgeirsson

Alfa Jóhannsdóttir

Hermann Ingi Arason

Ísak Már Jóhannesson, áheyrnarfulltrúi

Málfríður Stefanía Þórðardóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Anna Fanney Stefánsdóttir

Sólveig María Árnadóttir

Sigrún Elva Briem

Tanja Hlín Þorgeirsdóttir

Snæbjörn Ómar Guðjónsson

Kolfinna María Níelsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi

Tinna Guðmundsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir:

a. Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 1 aðalmaður og 1 til vara.

b. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.

c. Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.

d. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.

e. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara. Jafnframt á sæti í stjórninni bæjarstjóri eða sviðsstjóri fjársýslusviðs sem er formaður.

f. Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 10 aðalfulltrúar á ársþing og 10 til vara.
a.

Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 1 aðalmaður og 1 til vara.


Fram kom listi með starfsheitum þessara aðal- og varamanna:


Bæjarstjórinn á Akureyri verði aðalmaður - varamaður er sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs.


b.

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:


Oddur Helgi Halldórsson


og varamanns:


Hulda Elma Eysteinsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


c.

Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Inga Dís Sigurðardóttir

Jóhann Gunnar Kristjánsson

Jón Þorvaldur Heiðarsson

Ásrún Ýr Gestsdóttir

Sverre Andreas Jakobsson


og varamanna:


Margét Elísabet Andrésdóttir

Hildur Brynjarsdóttir

Ólöf Inga Andrésdóttir

Ólafur Kjartansson

Jóhannes Gunnar Bjarnason


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


d.

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Gunnar Líndal Sigurðsson

Heimir Örn Árnason

Hlynur Jóhannsson

Hilda Jana Gísladóttir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir


og varamanna:


Hulda Elma Eysteinsdóttir

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Inga Dís Sigurðardóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Gunnar Már Gunnarsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


e.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara. Jafnframt á sæti í stjórninni sviðsstjóri fjársýslusviðs Akureyrarbæjar sem er formaður.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna ásamt Dan Jens Brynjarssyni sviðsstjóra fjársýslusviðs:


Gunnar Líndal Sigurðsson

Sverre Andreas Jakobsson


og varamanna:


Halla Björk Reynisdóttir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


f.

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 10 aðalfulltrúar á ársþing og 10 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Hlynur Jóhannsson

Gunnar Líndal Sigurðsson

Gunnar Màr Gunnarsson

Hilda Jana Gísladóttir

Hulda Elma Eysteinsdóttir

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

Heimir Örn Árnason

Málfríður Stefanía Þórðardóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir


og varamanna:


Inga Dís Sigurðardóttir

Halla Björk Reynisdóttir

Hildur Brynjarsdóttir

Ásrún Ýr Gestsdóttir

Þórhallur Jónsson

Andri Teitsson

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir

Sverre Andreas Jakobsson

Sindri Kristjánsson

Tinna Guðmundsdóttir


Þar sem ekki fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk rétkjörið.

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Tilnefningar í aðrar nefndir sem starfa lögum samkvæmt:

a. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - þrír aðalfulltrúar og þrír til vara.

b. Öldungaráð - þrír aðalfulltrúar og þrír til vara.
a.

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 3 aðalfulltrúar og 3 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Guðrún Karítas Garðarsdóttir, formaður

Þórhallur Harðarson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir


og varamanna:


Anna Fanney Stefánsdóttir

Hildur Brynjarsdóttir

Halla Birgisdóttir Ottesen


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.



b.

Öldungaráð - 3 aðalfulltrúar og 3 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Hjálmar Pálsson, formaður

Hildur Brynjarsdóttir

Brynjólfur Ingvarsson


og varamanna:


Þórhallur Harðarson

Maron Berg Pétursson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3513. fundur - 21.06.2022

Kosning kjörstjórnar - 3 aðalmenn og 3 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Valdemar Karl Kristinsson

Helga Eymundsdóttir

Hannesína Scheving


og varamanna:

Ásgeir Högnason

Þröstur Óskar Kolbeins

Tinna Guðmundsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3513. fundur - 21.06.2022

Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir:

a. Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara.

b. Skólanefnd Menntaskólans á Akureyri - 1 aðalfulltrúi og 1 til vara.

c. Skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri - 1 aðalfulltrúi og 1 til vara.

d. Stjórn SSNE - Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 2 aðalfulltrúar og 2 til vara.

e. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - 1 aðalfulltrúi og 1 til vara.
a.
Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Helgi Haraldsson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir


og varamanna:

Andri Teitsson

Hannesína Scheving


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


b. Skólanefnd Menntaskólans á Akureyri - 1 aðalfulltrúi og 1 til vara


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:

Heimir Örn Árnason


og varamanns:

Lára Halldóra Eiríksdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


c. Skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri - 1 aðalfulltrúi og 1 til vara


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:

Ólöf Inga Andrésdóttir


og varamanns:

Arnór Þorri Þorsteinsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


d. Stjórn SSNE - Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 2 aðalfulltrúar og 2 til vara


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Hilda Jana Gísladóttir


og varamanna:

Heimir Örn Árnason

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


e. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - 1 aðalfulltrúi og 1 til vara


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:

Halla Björk Reynisdóttir


og varamanns:

Þórhallur Jónsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3513. fundur - 21.06.2022

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan aðal- og varamanns í Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar.

Snæbjörn Sigurðarson tekur sæti aðalmanns í stað Sverre Jakobssonar.

Gunnar Már Gunnarsson tekur sæti varamanns í stað Sunnu Hlínar Jóhannesdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3777. fundur - 18.08.2022

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan varamanns í fræðslu- og lýðheilsuráði Akureyrarbæjar.

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir tekur sæti varamanns í stað Theu Rutar Jónsdóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2022 sbr. bókun í 6. lið fundargerðar bæjarstjórnar 21. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3778. fundur - 25.08.2022

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði.

Elsa María Guðmundsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Ísaks Más Jóhannessonar.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2022 sbr. bókun í 6. lið fundargerðar bæjarstjórnar 21. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3778. fundur - 25.08.2022

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði.

Ísak Már Jóhannesson verði áheyrnarfulltrúi í stað Elsu Maríu Guðmundsdóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2022 sbr. bókun í 6. lið fundargerðar bæjarstjórnar 21. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3781. fundur - 22.09.2022

Lögð fram til kynningar tillaga að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026. Sunna Hlín Jóhannesdóttir er tilnefnd sem varafulltrúi fyrir Norðausturkjördæmi.
Bæjarráð bókar að það sé afar sérstakt að Akureyrarbær eigi ekki aðalfulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga annað kjörtímabilið í röð.

Bæjarstjórn - 3516. fundur - 04.10.2022

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 30. september 2022 frá Brynjólfi Ingvarssyni bæjarfulltrúa þar sem hann gerir grein fyrir því að hann hafi sagt sig úr Flokki fólksins. Hyggst hann sitja áfram í bæjarstjórn Akureyrarbæjar sem óflokksbundinn fulltrúi.

Brynjólfur Ingvarsson kynnti erindið.

Bæjarstjórn - 3520. fundur - 06.12.2022

Tekin fyrir beiðni Gunnars Líndal Sigurðssonar L-lista dagsett 2. desember 2022 um að vera leystur undan störfum í bæjarstjórn Akureyrar og öðrum nefndum bæjarins til loka kjörtímabils.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3521. fundur - 20.12.2022

Lögð fram tillaga V-lista um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Helgi Þorbjörn Svavarsson verði varamaður í stað Snæbjarnar Guðjónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3521. fundur - 20.12.2022

Lögð fram tillaga V-lista um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Snæbjörn Guðjónsson verði aðalmaður í stað Hermanns Inga Arasonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3523. fundur - 07.02.2023

Tekin fyrir beiðni Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur F-lista dagsett 1. febrúar 2023 um að vera leyst undan störfum í bæjarstjórn Akureyrar og öðrum nefndum bæjarins til loka kjörtímabils.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina samhljóða með 11 atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3523. fundur - 07.02.2023

Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á eftirfarandi tilnefningum:

a) þingfulltrúa á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Hulda Elma Eysteinsdóttir tekur sæti Gunnars Líndal Sigurðssonar sem þingfulltrúi. Halla Björk Reynisdóttir tekur sæti varaþingfulltrúa í stað Huldu Elmu Eysteinsdóttur.

b) aðalfulltrúa á ársþing SSNE.

Halla Björk Reynisdóttir tekur sæti Gunnars Líndal Sigurðssonar sem aðalfulltrúi. Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir tekur sæti varafulltrúa í stað Höllu Bjarkar Reynisdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða með 11 atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Tekin fyrir beiðni Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) dagsett 17. febrúar 2023 um að vera tímabundið leystur frá störfum sem bæjarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi í bæjarráði til 10. apríl nk.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um tímabundna breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Jón Hjaltason verði áheyrnarfulltrúi í stað Brynjólfs Ingvarssonar til 10. apríl 2023.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um tímabundna breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Halla Birgisdóttir Ottesen verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur til 10. apríl 2023.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði. Halla Birgisdóttir Ottesen verði varamaður í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í öldungaráði. Jón Hjaltason verði varamaður í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í samráðshópi um málefni fatlaðs fólks. Halla Birgisdóttir Ottesen verði aðalmaður í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar um breytingu á skipan fulltrúa í samráðshópi um málefni fatlaðs fólks. Brynjólfur Ingvarsson verði varamaður í stað Höllu Birgisdóttur Ottesen.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Tinna Guðmundsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Halla Birgisdóttir Ottesen verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Tinnu Guðmundsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum að fresta málinu.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3526. fundur - 21.03.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Birgir Torfason verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Tinnu Guðmundsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannesson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3526. fundur - 21.03.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa á ársþing SSNE. Brynjólfur Ingvarsson verði aðalfulltrúi í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannesson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3526. fundur - 21.03.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa á ársþing SSNE. Jón Hjaltason verði varafulltrúi í stað Tinnu Guðmundsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannesson M-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3526. fundur - 21.03.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra. Skarphéðinn Birgisson verði aðalmaður í stað Málfríðar Stefaníu Þórðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 atkvæðum.

Hlynur Jóhannesson M-lista situr hjá.

Bæjarráð - 3804. fundur - 30.03.2023

Lögð fram til kynningar tillaga að fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026. Lagt er til að Einar Brandsson verði kjörinn aðalmaður í stað Lilju Bjargar Ágústsdóttur. Einnig er lagt til að Júníana Björg Óttarsdóttir verði kjörin varamaður í stað Einars Brandssonar.

Bæjarstjórn - 3527. fundur - 18.04.2023

Lagt fram erindi dagsett 11. apríl 2023 frá Brynjólfi Ingvarssyni bæjarfulltrúa þar sem óskað er eftir framlengingu á lausn frá störfum í bæjarstjórn og bæjarráði út aprílmánuð, með vísan til fyrri samþykktar bæjarstjórnar 21. febrúar sl.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3527. fundur - 18.04.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um tímabundna breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Jón Hjaltason verði áheyrnarfulltrúi í stað Brynjólfs Ingvarssonar út aprílmánuð 2023.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3527. fundur - 18.04.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um tímabundna breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Halla Birgisdóttir Ottesen verði varaáheyrnarfulltrúi út aprílmánuð 2023.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3529. fundur - 16.05.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Jón Hjaltason verði varaáheyrnarfulltrúi.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3530. fundur - 06.06.2023

a. Kosning forseta bæjarstjórnar.

b. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

c. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.
a.
Við kosningu forseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 10 atkvæði og 1 seðill var auður.

Lýsti forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.



b.
Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Heimir Örn Árnason 10 atkvæði og 1 seðill var auður.

Lýsti forseti Heimi Örn Árnason réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.

Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Sunna Hlín Jóhannesdóttur 10 atkvæði og 1 seðill var auður.

Lýsti forseti Sunnu Hlín Jóhannesdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.




c.
Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara.

Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Hlynur Jóhannsson

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Og varamanna:

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Gunnar Már Gunnarsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3530. fundur - 06.06.2023

Kosning bæjarráðs til eins árs.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Heimir Örn Árnason, formaður

Hulda Elma Eysteinsdóttir, varaformaður

Hlynur Jóhannsson

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

Hilda Jana Gísladóttir

Brynjólfur Ingvarsson, áheyrnarfulltrúi

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, áheyrnarfulltrúi



og varamanna:

Halla Björk Reynisdóttir

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Inga Dís Sigurðardóttir

Gunnar Már Gunnarsson

Sindri Kristjánsson

Jón Hjaltason, varaáheyrnarfulltrúi

Ásrún Ýr Gestsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi



Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3531. fundur - 20.06.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar (Ó) um breytingu á skipan fulltrúa í kjörstjórn. Júlí Ósk Antonsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Hannesínu Scheving.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3815. fundur - 17.08.2023

Lögð fram tillaga Hlyns Jóhannssonar (M) um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Hólmgeir Karlsson verði fulltrúi í stað Karls Liljendal Hólmgeirssonar.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3815. fundur - 17.08.2023

Lögð fram tillaga Hildu Jönu Gísladóttur (S) um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði. Rannveig Elíasdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Ísaks Más Jóhannessonar og Ísak Már verði vara-áheyrnarfulltrúi í stað Rannveigar.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3816. fundur - 24.08.2023

Lögð fram tillaga Sunnu Hlínar Jóhannesdóttur B-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði. Gunnar Már Gunnarsson verði aðalmaður í stað Óskars Inga Sigurðssonar.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3816. fundur - 24.08.2023

Lögð fram tillaga Sunnu Hlínar Jóhannesdóttur B-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði. Sverre Jakobsson verði varamaður í stað Ölfu Drafnar Jóhannsdóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3816. fundur - 24.08.2023

Lögð fram tillaga Sunnu Hlínar Jóhannesdóttur B-lista um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði. Guðbjörg Anna Björnsdóttir verði aðalmaður í stað Ölfu Drafnar Jóhannsdóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3816. fundur - 24.08.2023

Lögð fram tillaga Sunnu Hlínar Jóhannesdóttur B-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði. Óskar Ingi Sigurðsson verði aðalmaður í stað Gunnars Más Gunnarssonar.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Hildu Jönu Gísladóttur (S) um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði. Hilda Jana verði aðalmaður í stað Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur (V) um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði. Jana Salóme verði áheyrnarfulltrúi í stað Sindra Kristjánssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur (V) um breytingu á skipan fulltrúa í skipulagsráði. Sóley Björk Stefánsdóttir verði varamaður í stað Sindra Kristjánssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Hildu Jönu Gísladóttur (S) um breytingu á skipan fulltrúa í skipulagsráði. Sindri Kristjánsson verði áheyrnarfulltrúi í stað Sifjar Jóhannesar Ástudóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur (V) um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði. Ólafur Kjartansson verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Unnars Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Hildu Jönu Gísladóttur (S) um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði. Unnar Jónsson verði varamaður í stað Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur (V) um breytingu á skipan fulltrúa í skipulagsráði. Sif Jóhannesar Ástudóttir verði aðalmaður í stað Hildu Jönu Gísladóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3533. fundur - 19.09.2023

Lögð fram tillaga Hildu Jönu Gísladóttur (S) um breytingu á skipan fulltrúa í skipulagsráði. Jóhann Jónsson verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Ingu Elísabetar Vésteinsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3534. fundur - 17.10.2023

Tekin fyrir beiðni Brynjólfs Ingvarssonar dagsett 12. október 2023 um að vera tímabundið leystur frá störfum sem bæjarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi í bæjarráði til 15. apríl 2024.

Brynjólfur Ingvarsson tók til máls ásamt Sunnu Hlín Jóhannesdóttur og Heimi Erni Árnasyni.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3534. fundur - 17.10.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar um tímabundna breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Jón Hjaltason verði áheyrnarfulltrúi í stað Brynjólfs Ingvarssonar til 15. apríl 2024.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3534. fundur - 17.10.2023

Lögð fram tillaga Brynjólfs Ingvarssonar um tímabundna breytingu á skipan fulltrúa í bæjarráði. Halla Birgisdóttir Ottesen verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Jóns Hjaltasonar til 15. apríl 2024.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3538. fundur - 19.12.2023

Lögð fram tillaga Huldu Elmu Eysteinsdóttur L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði. Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir verði aðalmaður og formaður í stað Andra Teitssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3538. fundur - 19.12.2023

Lögð fram tillaga Huldu Elmu Eysteinsdóttur L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði. Jón Þorvaldur Heiðarsson verði aðalmaður og varaformaður í stað Huldu Elmu Eysteinsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3538. fundur - 19.12.2023

Lögð fram tillaga Huldu Elmu Eysteinsdóttur L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Hafnasamlags Norðurlands. Andri Teitsson verði aðalmaður í stað Jóns Þorvaldar Heiðarssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3540. fundur - 06.02.2024

Lögð fram tillaga Heimis Arnar Árnasonar D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í kjörstjórn. Rúnar Sigurpálsson verði aðalmaður í stað Valdemars Karls Kristinssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3540. fundur - 06.02.2024

Lögð fram tillaga Heimis Arnar Árnasonar D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í kjörstjórn. María Marinósdóttir verði varamaður í stað Ásgeirs Högnasonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3543. fundur - 19.03.2024

Tekin fyrir beiðni Brynjólfs Ingvarssonar um að vera leystur frá störfum sem bæjarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi í bæjarráði út kjörtímabilið.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.