Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir:
a. Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 1 aðalmaður og 1 til vara.
b. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.
c. Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.
d. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.
e. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara. Jafnframt á sæti í stjórninni bæjarstjóri eða sviðsstjóri fjársýslusviðs sem er formaður.
f. Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 10 aðalfulltrúar á ársþing og 10 til vara.
Heimir Örn Árnason, formaður
Hulda Elma Eysteinsdóttir, varaformaður
Bjarney Sigurðardóttir
Óskar Ingi Sigurðsson
Tinna Guðmundsdóttir
Elsa María Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi
Ásrún Ýr Gestsdóttir, áheyrnarfulltrúi
og varamanna:
Hildur Brynjarsdóttir
Arnór Þorri Þorsteinsson
Viðar Valdimarsson
Thea Rut Jónsdóttir
Málfríður Stefanía Þórðardóttir
Rannveig Elíasdóttir, varaáheyrnarfulltrúi
Angantýr Ómar Ásgeirsson, varaáheyrnarfulltrúi
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.