Bæjarstjórn

3512. fundur 07. júní 2022 kl. 16:00 - 16:24 Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
 • Gunnar Líndal Sigurðsson
 • Andri Teitsson
 • Halla Björk Reynisdóttir
 • Heimir Örn Árnason
 • Lára Halldóra Eiríksdóttir
 • Hlynur Jóhannsson
 • Sunna Hlín Jóhannesdóttir
 • Gunnar Már Gunnarsson
 • Brynjólfur Ingvarsson
 • Hilda Jana Gísladóttir
 • Jana Salóme I. Jósepsdóttir
Starfsmenn
 • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
 • Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Jón Þór Kristjánsson forstöðumaður þjónustu og þróunar
Dagskrá
Andri Teitsson L-lista mætti í forföllum Huldu Elmu Eysteinsdóttur.
Starfsaldursforseti Halla Björk Reynisdóttir setti fund og stýrði í upphafi og óskaði bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið.

Í upphafi fundar leitaði forseti afbrigða frá útsendri dagskrá þannig að liður 5 verði tekinn af dagskrá, kosning kjörstjórnar, sem og liður 9d, kosning heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.

1.Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022

Málsnúmer 2022030876Vakta málsnúmer

Lögð fram greinargerð kjörstjórnar Akureyrar dagsett 15. maí vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí sl.
Halla Björk Reynisdóttir las upp greinargerð kjörstjórnar svohljóðandi:


Akureyri, 15. maí 2022.

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar

Geislagötu 9

600 Akureyri


Efni: Greinargerð kjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022.

Samkvæmt 119. gr. laga nr. 112/2021 er nýkjörinni bæjarstjórn Akureyrarbæjar hér með send greinargerð yfirkjörstjórnar Akureyrarbæjar vegna nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga.

Kjörstjórn kom fyrst saman miðvikudaginn 9. mars 2022 í fundarherbergi í ráðhúsi til að ræða undirbúning sveitarstjórnarkosninga, sem fram fóru 14. maí sl. Kjörstjórnin var þar með komin formlega til starfa fyrir kosningarnar. Alls hélt kjörstjórn 15 formlega fundi vegna kosninganna, en kjörstjórn hyggst halda fund til að fara yfir kosningarnar.

Úrslit kosninganna voru þau að:

B-listi Framsóknarflokksins hlaut 1550 atkvæði og tvo menn kjörna.

D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 1639 atkvæði og tvo menn kjörna.

F-listi Flokks fólksins hlaut 1114 atkvæði og einn mann kjörinn.

K-listi Kattaframboðsins hlaut 373 atkvæði og engan mann kjörinn.

L-listi L-listans, lista fólksins hlaut 1705 atkvæði og þrjá menn kjörna.

M-listi Miðflokksins hlaut 716 atkvæði og einn mann kjörinn.

P-listi Pírata hlaut 280 atkvæði og engan mann kjörinn.

S-listi Samfylkingarinnar hlaut 1082 atkvæði og einn mann kjörinn.

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hlaut 661 atkvæði og einn mann kjörinn.

Alls kusu á kjörstað 7590 kjósendur og utan kjörfundar kusu 1832 kjósendur, eða alls 9422 sem gerir 64,14% kjörsókn, en á kjörskrá voru á kjördag 14688 kjósendur í Akureyrarbæ. Auðir atkvæðaseðlar voru 282 og ógildir voru 20.

Kjörfundur í Akureyrarbæ gekk vel, en kosið var á þremur stöðum í sveitarfélaginu, á Akureyri og í Hrísey og í Grímsey. Kjörfundur hófst klukkan 9:00 og lauk honum klukkan 22:00, en talningu atkvæða var lokið klukkan 04:02.

Kjörstjórn þakkar starfsmönnum Akureyrarbæjar, undirkjörstjórnum, talningarfólki sem og öllum öðrum sem að kosningunum komu fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar að lokum nýkjörinni bæjarstjórn velfarnaðar í störfum sínum.

F.h. Yfirkjörstjórnar Akureyrarbæjar,

Helga Eymundsdóttir

2.Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs 2022-2023

Málsnúmer 2022050402Vakta málsnúmer

a. Kosning forseta bæjarstjórnar.

b. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

c. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.
a.

Kosning forseta bæjarstjórnar.

Við kosningu hlaut bæjarfulltrúi Heimir Örn Árnason 6 atkvæði, Hilda Jana Gísladóttir 1 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti Heimi Örn réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.

Nýkjörinn forseti Heimir Örn Árnason tók nú við fundarstjórn.


b.

Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 6 atkvæði, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir 1 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Sunna Hlín Jóhannesdóttir 8 atkvæði, Hilda Jana Gísladóttir 1 atkvæði, Andri Teitsson 1 atkvæði, 1 seðill var auður.

Lýsti forseti Sunnu Hlín Jóhannesdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.


c.

Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.

Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Hlynur Jóhannsson

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

og varamanna:

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Gunnar Már Gunnarsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3.Kosning bæjarráðs til eins árs 2022-2023

Málsnúmer 2022050401Vakta málsnúmer

Kosning í bæjarráð - 5 aðalfulltrúar og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Halla Björk Reynisdóttir, formaður til 1. janúar 2023 og eftir það Gunnar Líndal Sigurðsson

Heimir Örn Árnason, varaformaður

Hlynur Jóhannsson

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

Hilda Jana Gísladóttir

Brynjólfur Ingvarsson, áheyrnarfulltrúi

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Gunnar Líndal Sigurðsson til 1. janúar 2023, eftir það Hulda Elma Eysteinsdóttir.

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Inga Dís Sigurðardóttir

Gunnar Már Gunnarsson

Sindri Kristjánsson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir, varaáheyrnarfulltrúi

Ásrún Ýr Gestsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4.Kosning fastanefnda 2022-2026 - fræðslu- og lýðheilsuráð

Málsnúmer 2022030877Vakta málsnúmer

Kosning fræðslu- og lýðheilsuráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Heimir Örn Árnason, formaður

Hulda Elma Eysteinsdóttir, varaformaður

Bjarney Sigurðardóttir

Óskar Ingi Sigurðsson

Tinna Guðmundsdóttir

Elsa María Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi

Ásrún Ýr Gestsdóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Hildur Brynjarsdóttir

Arnór Þorri Þorsteinsson

Viðar Valdimarsson

Thea Rut Jónsdóttir

Málfríður Stefanía Þórðardóttir

Rannveig Elíasdóttir, varaáheyrnarfulltrúi

Angantýr Ómar Ásgeirsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5.Kosning fastanefnda 2022-2026 - skipulagsráð

Málsnúmer 2022030877Vakta málsnúmer

Kosning skipulagsráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Halla Björk Reynisdóttir, formaður

Þórhallur Jónsson, varaformaður

Helgi Sveinbjörn Jóhannsson

Hilda Jana Gísladóttir

Jón Hjaltason

Sunna Hlín Jóhannesdóttir, áheyrnarfulltrúi

Sif Jóhannesar Ástudóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Jón Þorvaldur Heiðarsson

Heimir Örn Árnason

Þorvaldur Helgi Sigurpálsson

Sindri Kristjánsson

Skarphéðinn Birgisson

Grètar Ásgeirsson, varaáheyrnarfulltrúi

Inga Elísabet Vésteinsdóttir, varaáheyrnarfulltrúiÞar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6.Kosning fastanefnda 2022-2026 - umhverfis- og mannvirkjaráð

Málsnúmer 2022030877Vakta málsnúmer

Kosning umhverfis- og mannvirkjaráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Andri Teitsson, formaður

Inga Dís Sigurðardóttir, varaformaður

Þórhallur Harðarson

Gunnar Màr Gunnarsson

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Jón Hjaltason, áheyrnarfulltrúi

Sindri Kristjánsson, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Hjálmar Pálsson

Einar Gunnlaugsson

Hildur Brynjarsdóttir

Ingimar Eydal

Sóley Björk Stefánsdóttir

Halla Birgisdóttir Ottesen, varaáheyrnarfulltrúi

Unnar Jónsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7.Kosning fastanefnda 2022-2026 - velferðarráð

Málsnúmer 2022030877Vakta málsnúmer

Kosning velferðarráðs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Hulda Elma Eysteinsdóttir, formaður

Lára Halldóra Eiríksdóttir, varaformaður

Karl Liljendal Hólmgeirsson

Alfa Jóhannsdóttir

Hermann Ingi Arason

Ísak Már Jóhannesson, áheyrnarfulltrúi

Málfríður Stefanía Þórðardóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Anna Fanney Stefánsdóttir

Sólveig María Árnadóttir

Sigrún Elva Briem

Tanja Hlín Þorgeirsdóttir

Snæbjörn Ómar Guðjónsson

Kolfinna María Níelsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi

Tinna Guðmundsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8.Kosning nefnda 2022-2026 - tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir.

Málsnúmer 2022030877Vakta málsnúmer

Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir:

a. Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 1 aðalmaður og 1 til vara.

b. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.

c. Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.

d. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.

e. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara. Jafnframt á sæti í stjórninni bæjarstjóri eða sviðsstjóri fjársýslusviðs sem er formaður.

f. Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 10 aðalfulltrúar á ársþing og 10 til vara.
a.

Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 1 aðalmaður og 1 til vara.


Fram kom listi með starfsheitum þessara aðal- og varamanna:


Bæjarstjórinn á Akureyri verði aðalmaður - varamaður er sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs.


b.

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:


Oddur Helgi Halldórsson


og varamanns:


Hulda Elma Eysteinsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


c.

Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Inga Dís Sigurðardóttir

Jóhann Gunnar Kristjánsson

Jón Þorvaldur Heiðarsson

Ásrún Ýr Gestsdóttir

Sverre Andreas Jakobsson


og varamanna:


Margét Elísabet Andrésdóttir

Hildur Brynjarsdóttir

Ólöf Inga Andrésdóttir

Ólafur Kjartansson

Jóhannes Gunnar Bjarnason


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


d.

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Gunnar Líndal Sigurðsson

Heimir Örn Árnason

Hlynur Jóhannsson

Hilda Jana Gísladóttir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir


og varamanna:


Hulda Elma Eysteinsdóttir

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Inga Dís Sigurðardóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Gunnar Már Gunnarsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


e.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara. Jafnframt á sæti í stjórninni sviðsstjóri fjársýslusviðs Akureyrarbæjar sem er formaður.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna ásamt Dan Jens Brynjarssyni sviðsstjóra fjársýslusviðs:


Gunnar Líndal Sigurðsson

Sverre Andreas Jakobsson


og varamanna:


Halla Björk Reynisdóttir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


f.

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - 10 aðalfulltrúar á ársþing og 10 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Hlynur Jóhannsson

Gunnar Líndal Sigurðsson

Gunnar Màr Gunnarsson

Hilda Jana Gísladóttir

Hulda Elma Eysteinsdóttir

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

Heimir Örn Árnason

Málfríður Stefanía Þórðardóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir


og varamanna:


Inga Dís Sigurðardóttir

Halla Björk Reynisdóttir

Hildur Brynjarsdóttir

Ásrún Ýr Gestsdóttir

Þórhallur Jónsson

Andri Teitsson

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir

Sverre Andreas Jakobsson

Sindri Kristjánsson

Tinna Guðmundsdóttir


Þar sem ekki fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsti forseti þetta fólk rétkjörið.

9.Kosning nefnda 2022-2026 - aðrar nefndir

Málsnúmer 2022030877Vakta málsnúmer

Tilnefningar í aðrar nefndir sem starfa lögum samkvæmt:

a. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - þrír aðalfulltrúar og þrír til vara.

b. Öldungaráð - þrír aðalfulltrúar og þrír til vara.
a.

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 3 aðalfulltrúar og 3 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Guðrún Karítas Garðarsdóttir, formaður

Þórhallur Harðarson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir


og varamanna:


Anna Fanney Stefánsdóttir

Hildur Brynjarsdóttir

Halla Birgisdóttir Ottesen


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.b.

Öldungaráð - 3 aðalfulltrúar og 3 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Hjálmar Pálsson, formaður

Hildur Brynjarsdóttir

Brynjólfur Ingvarsson


og varamanna:


Þórhallur Harðarson

Maron Berg Pétursson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

10.Prókúruumboð 2022-2026

Málsnúmer 2022051645Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um prókúruumboð með vísan til 4. mgr. 55. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 heimilar bæjarstjórn bæjarstjóra að veita eftirtöldum starfsmönnum Akureyrarbæjar prókúruumboð: bæjarlögmanni, Ingu Þöll Þórgnýsdóttur, og sviðsstjóra fjársýslusviðs, Dan Jens Brynjarssyni. Umboðið nær til að undirrita skjöl varðandi kaup og sölu fasteigna sveitarfélagsins, lántökur og ábyrgðir svo og önnur skjöl sem fela í sér skuldbindingar eða ráðstafanir sem samþykki bæjarráðs og/eða bæjarstjórnar þarf til.
Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Eftirtaldar fundargerðir eru lagðar fram til kynningar:

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 12., 19. og 27. maí og 2. júní 2022
Bæjarráð 12. og 25. maí 2022
Fræðslu- og lýðheilsuráð 9. maí 2022
Skipulagsráð 18. maí 2022
Umhverfis- og mannvirkjaráð 6. og 20. maí 2022
Velferðarráð 11. maí 2022

Hægt er að nálgast fundargerðirnar á heimasíðu Akureyrarbæjar: https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/fundargerdir

Fundi slitið - kl. 16:24.