Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Meirihluti L-lista, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks við undirritun og kynningu á málefnasamningnum.

Málefnasamningur nýs meirihluta kynntur

Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks kjörtímabilið 2022-2026 var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.
Lesa fréttina Málefnasamningur nýs meirihluta kynntur
Tilboð í ræstingar

Tilboð í ræstingar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárskóla að Háhlíð 12. Áætlaður samningstími er rúmir 9 mánuðir.
Lesa fréttina Tilboð í ræstingar
Fullorðnir í fjöri í allt sumar

Fullorðnir í fjöri í allt sumar

Kynnið ykkur hvað er í boði á vegum EBAK og Akureyrarbæjar í sumar
Lesa fréttina Fullorðnir í fjöri í allt sumar
Mundu að velja Akureyri

Mundu að velja Akureyri

Mjög góð reynsla er af nýju bílastæðakerfi á Akureyri og velja um 86% þeirra sem leggja á miðbæjarsvæðinu að nota smáforrit. Helstu mistök sem fólk gerir er að velja í fljótfærni gjaldsvæði í Reykjavík og að skrá ekki rétt bílnúmer í forritið.
Lesa fréttina Mundu að velja Akureyri
Myndir: Skapti Hallgrímsson / Akureyri.net.

Farþegaþota NiceAir komin til heimahafnar

Það var söguleg stund þegar Airbus 319 farþegaþota NiceAir lenti á Akureyrarflugvelli í gær. Eliza Reid forsetafrú gaf vélinni nafnið Súlur við hátíðlega athöfn. Eliza flutti ávarp og sömuleiðis Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri.
Lesa fréttina Farþegaþota NiceAir komin til heimahafnar
Skilaboð um hreinsun gatna

Skilaboð um hreinsun gatna

Ákveðið hefur verið að umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar noti smáskilaboð (SMS) þegar koma þarf upplýsingum um götusópun eða snjómokstur til íbúa við tilteknar götur eða til íbúa heilla hverfa.
Lesa fréttina Skilaboð um hreinsun gatna
Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki:
Lesa fréttina Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu tvö hús til flutnings.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu tvö hús til flutnings.

Annars vegar er um að ræða hús sem hefur verið notað sem aðstöðuhúsnæði fyrir Siglingarklúbbinn Nökkva, stærð 39,5 m², byggt árið 1994. Hins vegar er um ræða hús sem hefur verið notað sem bátaskýli fyrir Siglingarklúbbinn Nökkva, stærð 68,2 m², byggt árið 2000.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu tvö hús til flutnings.
Nýju ráspallarnir í Sundlaug Akureyrar. Mynd: Finnur Víkingsson.

Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar

Ánægja með nýja ráspalla í Sundlauginni.
Lesa fréttina Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar
Endastöð SVA hefur til bráðabirgða verið færð suður fyrir BSO. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Strætó í Hagahverfi

Sunnudaginn 22. maí hefja Strætisvagnar Akureyrar akstur um hið nýja Hagahverfi syðst í bænum.
Lesa fréttina Strætó í Hagahverfi
Starfsfólk og formaður stjórnar Minjasafnsins. Frá vinstri: Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri, Ragna…

Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin

Í gær, á Alþjóðlega safnadeginum, var tilkynnt að Minjasafnið á Akureyri hlyti Íslensku safnaverðlaunin 2022.
Lesa fréttina Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin