Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki:

  • Mercades Benz Strætisvagn 2005
  • Arctic Cat Snjósleði 2003
  • Fjárkerra
  • Hestakerra
  • Renault Trafic 2005
  • Renault Kangoo 2000

Tækin verða til sýnis á Rangárvöllum fyrir framan SVA fimmtudaginn 2. júní milli klukkan 13:00 og 14:30. Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar verður á staðnum og svara spurningum sem kunna að koma upp. Þá verða tilboðsblöð á staðnum.

Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 miðvikudaginn 9. júní 2022.

Einnig er hægt að skila inn tilboðum rafrænt á netfangið umsarekstur@akureyri.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan