Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Óhjákvæmilegar lokanir gatna á miðbæjarsvæðinu

Óhjákvæmilegar lokanir gatna á miðbæjarsvæðinu

Vegna vinnu við fráveitukerfi Norðurorku má búast við lokunum á götum sem merktar eru með rauðu á meðfylgjandi mynd. Reynt verður að halda götum opnum að hluta eftir því sem framkvæmdir leyfa.
Lesa fréttina Óhjákvæmilegar lokanir gatna á miðbæjarsvæðinu
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson.

Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku

Frestur til að sækja um stuðning vegna viðburða á Akureyrarvöku 2022 rennur út föstudaginn 5. ágúst.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku
Lokanir gatna um versló

Lokanir gatna um versló

Efnt verður til fjölskylduhátíðarinnar Einnar með öllu um helgina á Akureyri og fjallahlaupsins Súlur Vertical. Þess er vænst að fjöldi fólks sæki bæinn heim og af þeim sökum og vegna ýmissa viðburða þarf að loka ákveðnum götum á miðbæjarsvæðinu tímabundið og takmarka umferð ökutækja annars staðar.
Lesa fréttina Lokanir gatna um versló
Frá Sparitónleikunum 2019.

Ein með öllu á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina á Akureyri. Bærinn iðar af lífi og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa fréttina Ein með öllu á Akureyri
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eina lest Íslands?

Ferðamönnum fer fjölgandi í Grímsey og þar með talið einnig komum skemmtiferðaskipa en von er á 29 skipum í ár.
Lesa fréttina Eina lest Íslands?
Mynd: Kristrún Hrafnsdóttir.

Láttu ljós þitt skína í afmæli Akureyrarbæjar

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26.-28. ágúst nk. og nú auglýsir Akureyrarbær eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum.
Lesa fréttina Láttu ljós þitt skína í afmæli Akureyrarbæjar
Myndir: María H. Tryggvadóttir

Mikil gleði í Hrísey

Hríseyjahátíðinni lauk á sunnudag. Rétt rúmlega 1.000 manns sóttu Hrisey heim á þessum dögum og segja má að íbúafjöldinn hafi áttfaldast um helgina.
Lesa fréttina Mikil gleði í Hrísey
Fræðsla í Vinnuskólanum.

Fræðsla í Vinnuskólanum

Ár hvert skipuleggja forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar fræðslu fyrir ungmenni Vinnuskólans.
Lesa fréttina Fræðsla í Vinnuskólanum
Listamenn frá RÖSK og Kaktus að störfum í miðbænum.

Göngugatan áfram lokuð til morguns

Göngugatan verður lokuð til kl. 8 í fyrramálið, laugardaginn 9. júlí, svo hægt verði að ljúka málningarvinnu sem þar hófst í gær.
Lesa fréttina Göngugatan áfram lokuð til morguns
Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Í dag færðu hjónin Hrafnhildur A. Hallgrímsdóttir og Kolbeinn I. Arason Grímseyjarkirkju veglega gjöf í formi eintaks af Guðbrandsbiblíu.
Lesa fréttina Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía
Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Frá og með föstudeginum 8. júlí keyra leiðir 5 og 6 hjá Strætisvögnum Akureyrar um Kristjánshaga og Davíðshaga vegna lokana í Kjarnagötu næstu mánuði.
Lesa fréttina Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA