Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Litli fiskimaðurinn eftir Knut Skinnerland. Styttan stendur við Menningarhúsið Hof og var gjöf frá n…

Svo rís um aldir árið hvurt um sig

Það er bjartsýnn tónn í hugleiðingum Ásthildar Sturludóttur bæjarstjóra um áramót enda hefur árið verið býsna gott fyrir íbúa sveitarfélagsins Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Svo rís um aldir árið hvurt um sig
Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?

Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?

Þegar lifandi jólatré hafa þjónað sínu hlutverki er mikilvægt að koma þeim í réttan farveg og sama gildir um rusl sem verður til vegna flugelda.
Lesa fréttina Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Frístundastyrkur fyrir árið 2023 hækkar um 5.000 kr.

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023 samþykktu fræðslu- og lýðheilsuráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þátttökugjöldum barna og unglinga á Akureyri. Hefur nú verið ákveðið að hækka styrkinn úr 40.000 kr. í 45.000 kr. frá og með 1. janúar 2023.
Lesa fréttina Frístundastyrkur fyrir árið 2023 hækkar um 5.000 kr.
Mynd: Himar Friðjónsson

Brenna og flugeldasýning á gamlárskvöld

Hin árlega áramótabrenna og flugeldasýning á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld
Lesa fréttina Brenna og flugeldasýning á gamlárskvöld
Jónína Hauksdóttir, varaformaður KÍ, afhenti Agnesi Björk Blöndal, aðstoðarsaksóknara hjá Lögreglunn…

Bjarmahlíð fékk jólakortastyrk KÍ

Fimmtudaginn 22. desember veitti Kennarasamband Íslands 400 þúsund króna styrk til starfs Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Um er að ræða hinn svokallaða Jólakortastyrk Kennarasambandsins en það hefur ekki sent jólakort um langt árabil og þess í stað látið fé af hendi rakna til stofnana, samtaka og félagasamtaka sem vinna að velferð barna og ungmenna.
Lesa fréttina Bjarmahlíð fékk jólakortastyrk KÍ
Myndir: Ásrún Ýr Gestsdóttir

Hátíðarstemning í Hrísey

Snjó hefur kyngt niður í Hrísey undanfarið og er fallegt um að litast. Þó nokkrir viðburðir verða í boði um hátíðina.
Lesa fréttina Hátíðarstemning í Hrísey
Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar

Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar

Afgreiðslutímar og þjónusta sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar
Jólatréð fyrir utan félagsheimilið Múla.
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Jólin í Grímsey

Jóladagskrá Grímseyinga hófst liðna helgi og verður ýmislegt í boði næstu daga.
Lesa fréttina Jólin í Grímsey
Afgreiðslutími Gámasvæðis við Réttarhvamm um hátíðarnar

Afgreiðslutími Gámasvæðis við Réttarhvamm um hátíðarnar

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Afgreiðslutími Gámasvæðis við Réttarhvamm um hátíðarnar
Kynningarmyndbönd  um grunnskólakerfið á fimm tungumálum

Kynningarmyndbönd um grunnskólakerfið á fimm tungumálum

Gert hefur verið kynningarmyndband um grunnskólakerfið á Akureyri og það textað á fjórum tungumálum auk íslensku, það er á ensku, pólsku, spænsku og rússnesku.
Lesa fréttina Kynningarmyndbönd um grunnskólakerfið á fimm tungumálum
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Jákvætt skref í fjármögnun á málaflokki fatlaðra

Ríki og sveitarfélög hafa gert með sér samkomulag um að aukið fé renni til málaflokks fatlaðra sem hefur um langt árabil verið mjög vanfjármagnaður af ríksins hálfu en það hefur bitnað illa á rekstri stærstu sveitarfélaga landsins. Samkomulagið felur í sér að útsvar verður hækkað um 0,22% en tekjuskattur lækkaður um samsvarandi hlutfall. Þessi breyting mun því ekki hafa nein áhrif á hinn almenna skattgreiðanda því skatthlutfallið, sem samanstendur af útsvari og tekjuskatti, verður hið sama eftir sem áður. Hins vegar gerir þetta ríkinu kleift að láta meiri fjármuni renna til reksturs á málaflokki fatlaðra í gegnum Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Lesa fréttina Jákvætt skref í fjármögnun á málaflokki fatlaðra