Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lokanir gatna um versló

Lokanir gatna um versló

Efnt verður til fjölskylduhátíðarinnar Einnar með öllu um helgina á Akureyri og fjallahlaupsins Súlur Vertical. Þess er vænst að fjöldi fólks sæki bæinn heim og af þeim sökum og vegna ýmissa viðburða þarf að loka ákveðnum götum á miðbæjarsvæðinu tímabundið og takmarka umferð ökutækja annars staðar.
Lesa fréttina Lokanir gatna um versló
Frá Sparitónleikunum 2019.

Ein með öllu á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina á Akureyri. Bærinn iðar af lífi og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa fréttina Ein með öllu á Akureyri
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eina lest Íslands?

Ferðamönnum fer fjölgandi í Grímsey og þar með talið einnig komum skemmtiferðaskipa en von er á 29 skipum í ár.
Lesa fréttina Eina lest Íslands?
Mynd: Kristrún Hrafnsdóttir.

Láttu ljós þitt skína í afmæli Akureyrarbæjar

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26.-28. ágúst nk. og nú auglýsir Akureyrarbær eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum.
Lesa fréttina Láttu ljós þitt skína í afmæli Akureyrarbæjar
Myndir: María H. Tryggvadóttir

Mikil gleði í Hrísey

Hríseyjahátíðinni lauk á sunnudag. Rétt rúmlega 1.000 manns sóttu Hrisey heim á þessum dögum og segja má að íbúafjöldinn hafi áttfaldast um helgina.
Lesa fréttina Mikil gleði í Hrísey
Fræðsla í Vinnuskólanum.

Fræðsla í Vinnuskólanum

Ár hvert skipuleggja forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar fræðslu fyrir ungmenni Vinnuskólans.
Lesa fréttina Fræðsla í Vinnuskólanum
Listamenn frá RÖSK og Kaktus að störfum í miðbænum.

Göngugatan áfram lokuð til morguns

Göngugatan verður lokuð til kl. 8 í fyrramálið, laugardaginn 9. júlí, svo hægt verði að ljúka málningarvinnu sem þar hófst í gær.
Lesa fréttina Göngugatan áfram lokuð til morguns
Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Í dag færðu hjónin Hrafnhildur A. Hallgrímsdóttir og Kolbeinn I. Arason Grímseyjarkirkju veglega gjöf í formi eintaks af Guðbrandsbiblíu.
Lesa fréttina Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía
Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Frá og með föstudeginum 8. júlí keyra leiðir 5 og 6 hjá Strætisvögnum Akureyrar um Kristjánshaga og Davíðshaga vegna lokana í Kjarnagötu næstu mánuði.
Lesa fréttina Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA
Miðbærinn á Akureyri

Listaverk í göngugötunni

Í dag, fimmtudaginn 7. júlí , hefst fyrsti hluti málningarvinnu vegna listaverks í göngugötunni í miðbænum. Það eru fulltrúar frá Kaktus og Rösk sem sjá um hönnun og framkvæmd.
Lesa fréttina Listaverk í göngugötunni
Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og jöfnun undir keppnisvöll og stúku á félagssvæði KA.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri