Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn 4. október

Fundur í bæjarstjórn 4. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. október nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. október
Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin

Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin

Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem að fólk getur komið saman og notið þess að vera í nálægð við hafið.
Lesa fréttina Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin
Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022

Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022

Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Kamilla Einarsdóttir eru leiðbeinendur í ritlistasmiðju Ungskálda 2022 sem haldin verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 15. október. Hér er komið tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára með áhuga á ritlist til að eflast og fræðast.
Lesa fréttina Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022
Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs

Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs

Kristín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
Dalvíkurlína 2 - Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Dalvíkurlína 2 - Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Mynd: Kristófer Knutsen.

Uppáhaldssundlaug landsmanna

Sundlaug Akureyrar er ekki bara uppáhaldssundlaug Akureyringa, heldur Íslendinga allra. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu.
Lesa fréttina Uppáhaldssundlaug landsmanna
Skemman við Hlíðarskóla þar sem fer fram kennsla í hand- og myndmennt.

40 ára afmæli Hlíðarskóla

Hlíðarskóli fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni verður opið hús í skólanum fimmtudaginn 29. september frá klukkan 14-15.
Lesa fréttina 40 ára afmæli Hlíðarskóla
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Námskeið í boði 12., 19. og 25. október n.k.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Oddeyrin fyrr í dag. Mynd: Andrés Rein Baldursson.

Veðrið og há sjávarstaða á Eyrinni

Neyðarstjórn Norðurorku kom saman fyrr í dag til að fara yfir stöðu mála í tengslum við veðrið sem gekk yfir svæðið fyrir hádegið. Farið var yfir ástand og virkni kerfa og mannafla á vettvangi.
Lesa fréttina Veðrið og há sjávarstaða á Eyrinni
Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri

Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Listasafnið á Akureyri. Áætlaður samningstími er 4 ár.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Gleðistund í Grímsey

Grímsey skartaði sínu fegursta í gær þegar heimamenn og fjöldi gesta komu saman í nýrri Miðgarðakirkju sem nú er fokheld. Þess var minnst að ár var frá því að Miðgarðakirkja, sem reist var 1867, brann til grunna ásamt öllum kirkjumunum og því fagnað að ný kirkja er risin. Kvenfélagið Baugur, sem í sitja allar konur í eynni, bauð síðan til veislukaffis í félagsheimilinu Múla. Auk þess buðu forsvarsmenn hinnar nýju Grímseyjarlestar til útsýnis- og skoðunarferðar um eyjuna.
Lesa fréttina Gleðistund í Grímsey