Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bílastæði og takmarkanir á umferð í tengslum við N1-mótið.

N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð

N1-mótið verður haldið á Akureyri dagana 29. júní – 2. júlí og von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið. Það verður því líf og fjör í bænum. Til að fjölga bílastæðum og til að tryggja um leið öryggi gesta verða settar á takmarkanir á umferð í kringum íþróttasvæði KA.
Lesa fréttina N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð
Mynd: Bjarki Freyr Ingólfsson

Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.

Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Megintilgangur þess að takmarka umferð slíkra ökutækja er að auka öryggi gangandi vegfarenda ásamt því að efla bæjarbrag og vera hvatning fyrir íbúa og gesti að ganga og njó…
Lesa fréttina Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.
Græna karfan og brúna tunnan fyrir lífrænan úrgang

Græna karfan og brúna tunnan - nýjar leiðbeiningar

Á heimasíðu Akureyrarbæjar er nú hægt að finna leiðbeiningar frá Moltu á íslensku, ensku og pólsku, um hvað má fara í grænu körfuna og brúnu tunnuna.
Lesa fréttina Græna karfan og brúna tunnan - nýjar leiðbeiningar
Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar

Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar

Síðustu daga hafa staðið yfir breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar. Eins og stundum vill verða þá komu í ljós ákveðnir hnökrar innan kerfis sem leysa þarf jafnt og þétt á meðan breytingarnar standa yfir.
Lesa fréttina Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar
Móahverfi

Deiliskipulag Móahverfis - auglýsing birt í B-deild

Deiliskipulag Móahverfis - birting í B-deild stjórnartíðinda
Lesa fréttina Deiliskipulag Móahverfis - auglýsing birt í B-deild
Hluti Skarðshlíðar lokaður

Hluti Skarðshlíðar lokaður

Skarðshlíð er lokuð frá Fosshlíð norður fyrir gatnamótin við Borgarhlíð. Íbúar við Borgarhlíð komast fram hjá lokuninni eftir hjáleið inn á bílastæði við Sunnuhlíð.
Lesa fréttina Hluti Skarðshlíðar lokaður
Mynd eftir Bjarka Brynjólfsson

Fundur í bæjarstjórn 21. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. júní kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. júní
Blómabíllinn 2021.

17. júní á Akureyri

17. júní hátíðarhöldin á Akureyri hefjast með því að blómabíllinn keyrir um hverfi bæjarins frá kl. 11 árdegis.
Lesa fréttina 17. júní á Akureyri
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Sólstöðuhátíðin í Grímsey

Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin í Grímsey
Fólkið sem sat undirbúningsfundinn um Bíladaga 2022. Mynd: Almar Alfreðsson.

Sýnum tillitssemi á Bíladögum

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarbæ, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili, funduðu nýverið um Bíladaga 2022 sem hefjast fimmtudaginn 16. júní, og lýkur formlega með spólkeppni (Burnout) laugardaginn 18. júní.
Lesa fréttina Sýnum tillitssemi á Bíladögum
Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri

Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á A-álmu og viðbyggingu við tengigang í Glerárskóla á Akureyri: um er að ræða heildarendurbætur á um 1.450 fermetrum og viðbygging við tengigang um 160 fermetrar ásamt þaki og þakrými, verkið nær einnig til inngarða beggja megin við álmuna sem er um 600 fermetrar.
Lesa fréttina Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri