Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Úkraínski fáninn var dreginn að húni við Ráðhús Akureyrarbæjar fyrr í dag.

Bæjarstjórn fordæmir innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti rétt í þessu bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á flóttafólki frá Úkraínu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn fordæmir innrásina í Úkraínu
Innritun í leikskóla að hefjast

Innritun í leikskóla að hefjast

Nú í marsmánuði fer fram innritun í leikskóla fyrir haustið 2022.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla að hefjast
Sund og skíði í vetrarfríi

Sund og skíði í vetrarfríi

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna.
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríi
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars
Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð

Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð

Á fundi skipulagsráðs í gær var fjallað um fyrirhugaðar breytingar á skipulagi vegna uppbyggingar við Tónatröð.
Lesa fréttina Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð
Börn á leið í skólann í morgun. Sem fyrr eru gönguleiðir að leik- og grunnskólum í forgangi þegar ke…

Unnið að snjómokstri - tafir á ferðum SVA

Þungfært er í mörgum íbúðahverfum á Akureyri þessa stundina. Snjómokstur er í fullum gangi á aðalleiðum og ætti að vera búið að fara yfir þær um kl. 9. Sem fyrr eru stofnstígar í forgangi við hreinsun gatna ásamt leiðum sem liggja að leik- og grunnskólum, strætóbiðstöðvum og helstu stofnunum.
Lesa fréttina Unnið að snjómokstri - tafir á ferðum SVA
Óseyri 1 - breyting á deiliskipulagi

Óseyri 1 - breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Óseyri sunnan Krossanesborgar og deiliskipulagi Stórholts – Lyngholts.
Lesa fréttina Óseyri 1 - breyting á deiliskipulagi
Landfylling undir aðflugsljós - breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju

Landfylling undir aðflugsljós - breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Höepfnersbryggju.
Lesa fréttina Landfylling undir aðflugsljós - breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju
Ræktum eigið grænmeti, stuðlum að sjálfbærni og njótum um leið útiveru í dásamlegu umhverfi.

Matjurtagarðar til leigu

Líkt og undanfarin ár gefst Akureyringum kostur á að leigja matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar og rækta eigið grænmeti.
Lesa fréttina Matjurtagarðar til leigu
Nýja lyftan í Hlíðarfjalli. Mynd: Óskar Wild Ingólfsson.

Nýja lyftan ræst á morgun

Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður gangsett um helgina. Hún verður ræst kl. 13 á morgun, laugardaginn 19. febrúar, og gengur til kl. 16. Lyftan verður síðan í gangi á opnunartíma skíðasvæðisins næstu daga en ráðgert er að formleg vígsluathöfn verði haldin síðar.
Lesa fréttina Nýja lyftan ræst á morgun
Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Síðustu forvöð að sækja um styrki vegna Listasumars 2022

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna á Listasumri 2022 rennur út sunnudaginn 20. febrúar.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um styrki vegna Listasumars 2022