Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Úkraínski fáninn var dreginn að húni við Ráðhús Akureyrarbæjar fyrr í dag.

Bæjarstjórn fordæmir innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti rétt í þessu bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á flóttafólki frá Úkraínu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn fordæmir innrásina í Úkraínu
Innritun í leikskóla að hefjast

Innritun í leikskóla að hefjast

Nú í marsmánuði fer fram innritun í leikskóla fyrir haustið 2022.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla að hefjast
Sund og skíði í vetrarfríi

Sund og skíði í vetrarfríi

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna.
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríi
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars
Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð

Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð

Á fundi skipulagsráðs í gær var fjallað um fyrirhugaðar breytingar á skipulagi vegna uppbyggingar við Tónatröð.
Lesa fréttina Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð
Börn á leið í skólann í morgun. Sem fyrr eru gönguleiðir að leik- og grunnskólum í forgangi þegar ke…

Unnið að snjómokstri - tafir á ferðum SVA

Þungfært er í mörgum íbúðahverfum á Akureyri þessa stundina. Snjómokstur er í fullum gangi á aðalleiðum og ætti að vera búið að fara yfir þær um kl. 9. Sem fyrr eru stofnstígar í forgangi við hreinsun gatna ásamt leiðum sem liggja að leik- og grunnskólum, strætóbiðstöðvum og helstu stofnunum.
Lesa fréttina Unnið að snjómokstri - tafir á ferðum SVA
Óseyri 1 - breyting á deiliskipulagi

Óseyri 1 - breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Óseyri sunnan Krossanesborgar og deiliskipulagi Stórholts – Lyngholts.
Lesa fréttina Óseyri 1 - breyting á deiliskipulagi
Landfylling undir aðflugsljós - breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju

Landfylling undir aðflugsljós - breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Höepfnersbryggju.
Lesa fréttina Landfylling undir aðflugsljós - breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju
Nýja lyftan í Hlíðarfjalli. Mynd: Óskar Wild Ingólfsson.

Nýja lyftan ræst á morgun

Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður gangsett um helgina. Hún verður ræst kl. 13 á morgun, laugardaginn 19. febrúar, og gengur til kl. 16. Lyftan verður síðan í gangi á opnunartíma skíðasvæðisins næstu daga en ráðgert er að formleg vígsluathöfn verði haldin síðar.
Lesa fréttina Nýja lyftan ræst á morgun
Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Síðustu forvöð að sækja um styrki vegna Listasumars 2022

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna á Listasumri 2022 rennur út sunnudaginn 20. febrúar.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um styrki vegna Listasumars 2022
Ópera fyrir leikskólabörn er eitt af styrktum verkefnum hátíðarinnar 2022.

Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð

Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlaut 21 verkefni brautargengi.
Lesa fréttina Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð