Fjölbreytt sumarstörf í boði
Akureyrarbær auglýsir um þessar mundir fjölbreytt og spennandi sumarstörf hjá sveitarfélaginu. Á hverju ári er ráðið fjölmargt sumarstarfsfólk hjá Akureyrarbæ og er sama uppi á teningnum að þessu sinni.
04.03.2021 - 15:25
Almennt
Lestrar 119