Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Óskað er meðal annars eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum til að að sinna afleysingum í suma…

Fjölbreytt sumarstörf í boði

Akureyrarbær auglýsir um þessar mundir fjölbreytt og spennandi sumarstörf hjá sveitarfélaginu. Á hverju ári er ráðið fjölmargt sumarstarfsfólk hjá Akureyrarbæ og er sama uppi á teningnum að þessu sinni.
Lesa fréttina Fjölbreytt sumarstörf í boði
Fólk á öllum aldri getur ræktað grænmeti í Matjurtagörðum Akureyrar.

Ræktum eigið grænmeti

Líkt og undanfarin ár gefst Akureyringum kostur á að leigja matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar og rækta eigið grænmeti.
Lesa fréttina Ræktum eigið grænmeti
Skýringarmynd úr greinargerð: Uppbyggingu fyrri áfanga lokið.

Samþykkt að auglýsa breytingu á miðbæjarskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær að auglýsa endurskoðaða tillögu að breytingu á miðbæjarskipulagi. Gerðar hafa verið breytingar til að koma til móts við athugasemdir og umsagnir, auk þess sem brugðist hefur verið við niðurstöðu vindgreiningar.
Lesa fréttina Samþykkt að auglýsa breytingu á miðbæjarskipulagi
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Heilsugæslustöðvar

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Heilsugæslustöðvar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 19. janúar 2021 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Heilsugæslustöðvar
Þátttakendur í grímuvinnustofunni ásamt Ninnu Þórarinsdóttur. Mynd: Almar Alfreðsson.

Grímur í Listsafninu á Akureyri

Um síðustu helgi fór fram í Listasafninu á Akureyri önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna. Barnamenningarhönnuðurinn Ninna Þórarinsdóttir bauð börnum á aldrinum 6 til 10 ára að búa til sínar eigin grímur.
Lesa fréttina Grímur í Listsafninu á Akureyri
Inda Björk Gunnarsdóttir, skólastjóri leikskólans Kiðagils. 
Ljósmynd: Daníel Starrason.

Inda Björk tilnefnd til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi

Inda Björk Gunnarsdóttir, skólastjóri leikskólans Kiðagils, er tilnefnd til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2021.
Lesa fréttina Inda Björk tilnefnd til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi
Samþykkt skipulagstillaga - Nonnahagi 1-5

Samþykkt skipulagstillaga - Nonnahagi 1-5

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 10. febrúar 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Nonnahaga 1, 3 og 5.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Nonnahagi 1-5
Ráðhús Akureyrarbæjar -	viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni  - Forval

Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrabæjar óskar eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um þátttöku í forvali fyrir boðskeppni vegna viðbyggingar við Ráðhúsið á Akureyri, endurbætur á hluta núverandi húss og endurhönnun á lóð og aðkomu Ráðhússins.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval
Heimir Haraldsson og Hlynur Jóhannsson

Heimir og Hlynur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir einu sinni í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Heimir og Hlynur í viðtalstíma
Mynd úr bæklingi ÍSÍ og UMFÍ

Upplýsingar um íþróttastarf á átta tungumálum

Akureyrarbær vekur athygli á bæklingi sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands hafa gefið út um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi.
Lesa fréttina Upplýsingar um íþróttastarf á átta tungumálum
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 2. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 2. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 2. mars