Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Framkvæmdir á Krókeyri

Framkvæmdir á Krókeyri

Framkvæmdir á Krókeyri eru komnar langt á leið og viljum við biðla til fólks að leggja ekki á Krókeyri þegar það er að koma fyrir hoppukastalann.
Lesa fréttina Framkvæmdir á Krókeyri
Græna Akureyri - N1 mót KA

Græna Akureyri - N1 mót KA

Akureyrarbær vill hvetja bæjarbúa og gesti bæjarins til að leggja sitt af mörkum svo við getum staðið við að kalla okkur umhverfisvænan bæ - Græna Akureyri.
Lesa fréttina Græna Akureyri - N1 mót KA
Sólin skín og fólk flykkist norður

Sólin skín og fólk flykkist norður

Krakkarnir í Vinnuskólanum standa nú í ströngu við að fegra bæinn og gera allt klárt fyrir næstu daga.
Lesa fréttina Sólin skín og fólk flykkist norður
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson.

Göngugatan aðeins fyrir fótgangandi vegna veðurs

Alíslensk hitabylgja er nú á Akureyri og því hefur verið ákveðið að loka göngugötunni fyrir umferð vélknúinna ökutækja fyrr en ráð var fyrir gert. Götunni verður lokað fyrir bílaumferð kl. 13 í dag og síðan tekur við júlílokun sem er alla daga frá kl. 11-17. Í ágúst er göngugatan lokuð fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá kl. 11-17.
Lesa fréttina Göngugatan aðeins fyrir fótgangandi vegna veðurs
Kerti eru meðal þess sem framleitt er hjá PBI.

Starfsfólk PBI í sumarleyfi

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur verður lokuð frá 12. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa fréttina Starfsfólk PBI í sumarleyfi
Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili

Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili

Framkvæmdum við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu er að ljúka í bili og er því gilið orðið opið að fullu fyrir umferð. Við viljum koma fram þökkum fyrir tillitsemina og skilninginn meðan á þessum framkvæmdum stóð.
Lesa fréttina Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili
Umferðaröryggisaðgerðir í Oddeyrargötu

Umferðaröryggisaðgerðir í Oddeyrargötu

Starfsfólk bæjarins hefur að undanförnu fengið ábendingar um að bílaumferð og hraði í Oddeyrargötu hafi aukist.
Lesa fréttina Umferðaröryggisaðgerðir í Oddeyrargötu
Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Hefur þú kraftinn, hæfnina og þekkinguna til að leiða nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem horft er til framtíðar með stafræna innleiðingu og aukna þjónustu í huga? Akureyrarbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að leiða þjónustu- og skipulagssvið bæjarins.
Lesa fréttina Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs
Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Rekstur skíða- og útivistarsvæðisins í Hlíðarfjalli hefur verið boðinn út.
Lesa fréttina Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út
Útboð: Rekstur Hlíðarfjalls

Útboð: Rekstur Hlíðarfjalls

Ríkiskaup, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óska eftir tilboðum í rekstur og starfsemi í Hlíðarfjalli, nánar tiltekið heilsársrekstur á skíða- og útivistarsvæði.
Lesa fréttina Útboð: Rekstur Hlíðarfjalls
Ráðstafanir vegna framkvæmda á lóð Glerárskóla

Ráðstafanir vegna framkvæmda á lóð Glerárskóla

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á svæðinu í kringum Glerárskóla. Unnið er að því að byggja leikskólann Klappir, gera nýtt plan við Drangshlíð, endurgera neðra bílastæðið við Glerárskóla, auk þess sem framkvæmdir eru að hefjast við nýjan körfuboltavöll (Garðinn hans Gústa).
Lesa fréttina Ráðstafanir vegna framkvæmda á lóð Glerárskóla