Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið á skírdag, laugardaginn 3. apríl og annan í páskum.
Lesa fréttina Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana
Snjóskúlptúrgerð í Hlíðarfjalli á Barnamenningarhátíð fyrir tveimur árum.

Barnamenningarhátíð verður haldin

Á morgun hefst Barnamenningarhátíð á Akureyri og er þetta í fjórða skiptið sem hátíðin er haldin.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð verður haldin
Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti

Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti

Breyting á deiliskipulagi – Hesthúsahverfið í BreiðholtiBæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. febrúar 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir hesthúsahverfi í Breiðholti.Breytingin felur í sér að á sameiginlegu svæði á lóð nr. 6 við Breiðholtsveg verði yfirbyggt reið­gerði. Reiðgerðið er um 1…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti
Jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri

Jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri

Jarðvegslosunarsvæðinu á Jaðri er nú aðgangsstýrt. Þeir sem óska eftir aðgangi að svæðinu geta sent beiðni þess efnis á netfangið jadarlosun@akureyri.is.
Lesa fréttina Jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri
Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar

Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar

Akureyrarbær kynnir nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar að loknu samráði og endurskoðun. Stefnt er að því að hefja akstur samkvæmt nýju leiðaneti í sumar.
Lesa fréttina Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar
Sigga Ella með þátttakendum á námskeiðinu. Mynd: Almar Alfreðsson.

Listin með augum ungmenna

Helgina 20.-21. mars fór fram í Listasafninu á Akureyri síðasta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna. Ljósmyndarinn Sigríður Ella Frímannsdóttir (Sigga Ella) bauð ungmennum á aldrinum 12 til 16 ára að skoða heiminn og listina í Listasafninu á Akureyri með auga myndavélarinnar.
Lesa fréttina Listin með augum ungmenna
Almenningssamgöngur geta dregið úr bílaumferð. Stærstur hluti losunar gróðurhúsalofttegunda frá Akur…

Losunarbókhald Akureyrarbæjar 2019

Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda frá Akureyrarbæ árið 2019 nam tæplega 159 þúsund tonnum.
Lesa fréttina Losunarbókhald Akureyrarbæjar 2019
Maíspokum dreift á heimili

Maíspokum dreift á heimili

Á næstu vikum verður maíspokum dreift á heimili bæjarins en hvert heimili fær að kostnaðarlausu 100 poka á ári.
Lesa fréttina Maíspokum dreift á heimili
Brekkuskóli er einn af grunnskólum bæjarins. Þeim verður lokað fram að páskum.

Hertar sóttvarnareglur – áhrif á þjónustu bæjarins

Grunnskólum verður lokað frá og með morgundeginum vegna hertra sóttvarnaráðstafana stjórnvalda. Sama gildir um sundlaugar og önnur íþróttamannvirki.
Lesa fréttina Hertar sóttvarnareglur – áhrif á þjónustu bæjarins
Ungmennaráð ásamt Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra að loknum fundi.

Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra

Ungmennaráð Akureyrarbæjar fundaði í gær með Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra.
Lesa fréttina Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra
Þjónustugáttin dregur úr þörf fyrir símtöl. Upplýsingar um frístundaframboð fyrir börn og umsóknir u…

Notkun á þjónustugáttinni hefur stóraukist

Alls bárust hátt í 5.900 umsóknir í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar árið 2020. Það eru nærri þrefalt fleiri umsóknir en árið áður.
Lesa fréttina Notkun á þjónustugáttinni hefur stóraukist