Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nemendur og kennarar úr Hulduheimum Koti áttu góðan fund með bæjarstjóra í morgun.

Leikskólabörn vilja taka að sér fjöru í Bótinni

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri fékk í morgun skemmtilega heimsókn frá börnum og kennurum í leikskólanum Hulduheimum Koti.
Lesa fréttina Leikskólabörn vilja taka að sér fjöru í Bótinni
Menningarhúsið Hof ljósum prýtt. Ljósmynd: Tjörvi Jónsson.

Akureyrarbær á afmæli

Akureyrarbær á afmæli í dag, 29. ágúst, og eru liðin 159 ár frá því bærinn hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa fréttina Akureyrarbær á afmæli
Hjólað upp sneiðinginn við nýju Glerárstífluna

Göngu- og hjólaleiðir

Spáin fram undan er góð, mikil hlýindi og sól og því um að gera að nýta tækifæri til útivistar og kynna sér hugmyndir að göngu- og hjólaleiðum.
Lesa fréttina Göngu- og hjólaleiðir
Glæsileg kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun

Glæsileg kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun

Umfangsmiklum endurbótum á A-álmu Lundarskóla er að ljúka og var kennsluálman tekin í notkun í byrjun vikunnar.
Lesa fréttina Glæsileg kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun
Ljósum prýdd Akureyrarkirkja.

Afmæli Akureyrarbæjar: Dagskrá helgarinnar

Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um helgina. Venjan hefur verið að halda Akureyrarvöku sem næst afmælinu en vegna COVID-19 hefur henni verið aflýst. Þeir viðburðir sem verða á dagskrá helgina 27.-29. ágúst í tilefni afmælis sveitarfélagsins lúta ströngum samkomutakmörkunum og verður sóttvarna að sjálfsögðu gætt í hvívetna.
Lesa fréttina Afmæli Akureyrarbæjar: Dagskrá helgarinnar
Skólastarf í grunnskólum að hefjast

Skólastarf í grunnskólum að hefjast

Grunnskólar Akureyrarbæjar voru settir í gær og er skólastarf að hefjast samkvæmt stundaskrá í vikunni.
Lesa fréttina Skólastarf í grunnskólum að hefjast
Iðavöllur er meðal þeirra leikskóla Akureyrarbæjar sem taka á móti 12 mánaða börnum í haust. Ljósmyn…

12 mánaða börn í leikskólum Akureyrarbæjar

Í haust verða innrituð 12 mánaða gömul börn í fimm leikskóla Akureyrarbæjar. Er þetta í fyrsta sinn sem svo ung börn eru almennt innrituð í leikskóla bæjarins.
Lesa fréttina 12 mánaða börn í leikskólum Akureyrarbæjar
Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.

Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.

Hafin er vinna við gerð deiliskipulags fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg á Akureyri.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.
Ráðhús Akureyrarbæjar. Ljósmynd: Bjarki Brynjólfsson.

Akureyrarbær einfaldar innheimtu

Frá og með þessu hausti verður ekki lengur boðið upp á að greiða reikninga frá Akureyrarbæ með boðgreiðslum á kreditkort. Framvegis verða allir reikningar innheimtir með kröfu í netbanka.
Lesa fréttina Akureyrarbær einfaldar innheimtu
Sameinaður leikskóli á Brekkunni

Sameinaður leikskóli á Brekkunni

Leikskólarnir Lundarsel og Pálmholt hafa verið sameinaðir og tóku þannig til starfa eftir sumarfrí. Jafnframt hefur efra húsið sem tilheyrði Pálmholti verið tekið úr notkun enda húsnæðið barn síns tíma.
Lesa fréttina Sameinaður leikskóli á Brekkunni
Leikskólinn Kiðagil er meðal þeirra skóla sem auglýsa eftir starfsmanni. Ljósmynd: Bjarki Brynjólfss…

Spennandi störf í leik- og grunnskólum

Akureyrarbær auglýsir laus til umsóknar fjölbreytt störf í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Spennandi störf í leik- og grunnskólum