Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vor í lofti.

Vorheinsun að hefjast

Á Akureyri fer fram vorhreinsun í hverfum bæjarins þegar snjór og klaki er farinn af götum og stéttum. Stofnbrautir, tengi- og safngötur, húsagötur og gönguleiðir eru sópaðar.
Lesa fréttina Vorheinsun að hefjast
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 20. apríl.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. apríl
Átt þú rétt á tómstundastyrk?

Átt þú rétt á tómstundastyrk?

Frestur til að sækja um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum hefur verið framlengdur til 31. júlí 2021. Stór hluti þeirra sem eiga rétt á styrknum hefur ekki enn sótt um.
Lesa fréttina Átt þú rétt á tómstundastyrk?
Akureyri. Ljósmynd: Kristófer Knutsen.

Ársreikningur 2020: Þungur rekstur í samræmi við áætlun

Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2020 var lagður fram í bæjarráði í gær. Rekstur samstæðu Akureyrarbæjar var þungur á árinu en gekk í meginatriðum í samræmi við áætlun ársins.
Lesa fréttina Ársreikningur 2020: Þungur rekstur í samræmi við áætlun
Mynd: Öldrunarheimili Akureyrar.

Samið við Heilsuvernd um rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri

Síðdegis í gær staðfesti heilbrigðisráðherra samning Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Heilsuverndar Hjúkrunarheimila ehf. þess efnis að félagið taki við rekstri hjúkrunarheimila á Akureyri (Öldrunarheimila Akureyrar) frá og með 1. maí nk.
Lesa fréttina Samið við Heilsuvernd um rekstur hjúkrunarheimila á Akureyri
Tillögur að gjaldsvæðum samkvæmt nýju fyrirkomlagi.

Gjaldskylda tekin upp á bílastæðum í miðbænum

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að taka upp gjaldskyldu á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Stefnt er að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í lok sumars.
Lesa fréttina Gjaldskylda tekin upp á bílastæðum í miðbænum
Tökum nagladekkin úr umferð

Tökum nagladekkin úr umferð

Akureyringar eru minntir á að notkun nagladekkja er almennt bönnuð á Íslandi frá og með 15. apríl til og með 31. október nema aðstæður gefi tilefni til annars.
Lesa fréttina Tökum nagladekkin úr umferð
Naustahverfi og Hagahverfi í syðri hluta bæjarins eru nýjustu hverfi bæjarins.

Mikil íbúðauppbygging í kortunum

Á þessu ári er gert ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist við að minnsta kosti 220 nýjar íbúðir á Akureyri á byggingarhæfum lóðum sem þegar hefur verið úthlutað.
Lesa fréttina Mikil íbúðauppbygging í kortunum
Lundarskóli - útboð á endurbótum á B álmu og inngarði

Lundarskóli - útboð á endurbótum á B álmu og inngarði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á B álmu og inngarði í Lundarskóla á Akureyri auk endurbóta á þaki og þakrými samkvæmt útboðsgögnum.
Lesa fréttina Lundarskóli - útboð á endurbótum á B álmu og inngarði
Götusópurinn afhentur. Á myndinni er Friðrik Ingi Friðriksson forstjóri Aflvéla og Andri Teitsson fo…

Öflugt tæki í baráttunni gegn svifryki

Nýr og afkastamikill götusópur í eigu bæjarins hefur verið tekinn í notkun. Sópnum er ætlað að vinna gegn svifryksmengun á Akureyri.
Lesa fréttina Öflugt tæki í baráttunni gegn svifryki
Mynd: Kristorfer Knútsen

Lundinn er kominn til Grímseyjar

Lundinn er farinn að sækja heim að varpslóðum við heimskautsbaug eftir vetrardvöl á hafi úti en í Grímsey er ein af stærstu lundabyggðum Íslands.
Lesa fréttina Lundinn er kominn til Grímseyjar