Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
20.01.2021 - 08:45
Almennt|Fréttir á forsíðu
Lestrar 207