Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Verkefnið

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar

Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar

Nær allir íbúar Akureyrarbæjar eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á, samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar Gallup
Lesa fréttina Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar
Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Tómstundanámskeið fyrir 4.-7. bekk eru byrjuð aftur í Rósenborg.
Lesa fréttina Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið
Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is

Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is

Tónleikaröðin Í HOFI & Heim heldur áfram og í kvöld leiða saman hesta sína söngkonan Andrea Gylfadóttir og tónlistarmaðurinn Einar Óli eða iLo.
Lesa fréttina Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is
Aldís Kara Bergsdóttir og Viktor Samúelsson eru íþróttafólk Akureyrar 2020! Mynd: Þórir Tryggvason.

Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk Akureyrar 2020

Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar árið 2020 og kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar 2020. Í öðru sæti voru þau Miguel Mateo Castrillo blakari úr KA og Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona úr UFA. Í þriðja sæti voru Þorbergur Ingi Jónsson utanvegahlaupari úr UFA og Gígja Guðnadóttir blakari úr KA.
Lesa fréttina Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk Akureyrar 2020
Fólk færir störf – rafrænt málþing

Fólk færir störf – rafrænt málþing

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi.
Lesa fréttina Fólk færir störf – rafrænt málþing
Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir voru efst í kjöri íþróttamanns Akureyrar í fyrra. Þau er…

Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar

Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Lesa fréttina Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar
Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Enn er opið fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lesa fréttina Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 19. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar
Merki verkefnisins

Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga.
Lesa fréttina Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni
Hermann á heimili sínu fyrr í dag.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Æskulýðs- og íþróttafrömuðurinn Hermann Sigtryggsson fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Hermanni var veitt heiðursviðurkenning Akureyrarbæjar á 150 ára afmæli sveitarfélagsins árið 2012 en honum hefur hlotnast margvíslegur heiður og viðurkenningar á löngum og farsælum starfsferli.
Lesa fréttina Hermann Sigtryggsson 90 ára