Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske.
Lesa fréttina Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd
Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna er hjá Vinnuskólanum eftir hádegi á morgun, föstudaginn 30. júlí. Báðir hóparnir mæta því saman fyrir hádegi frá klukkan 08:00 - 11:30 á sína starfstöð. Til minnis er einnig frídagur á mánudaginn næstkomandi og er því fyrsti dagur í vinnu eftir helgi á þriðjudaginn. Verið er að senda …
Lesa fréttina Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí
Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Jafnvel þótt hátíðarhöld um verslunarmannahelgina verði með minna móti þá eru nokkrir smærri viðburðir á dagskrá sem tengjast fjölskylduhátíðinni Einni með öllu. Hjólreiðahátíð Greifans stendur einnig sem hæst auk þess sem fjallahlaupið Súlur Vertical verður haldið á laugardag.
Lesa fréttina Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina
Súlur Vertical með breyttu sniði

Súlur Vertical með breyttu sniði

Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri næstkomandi laugardag, 31. júlí.
Lesa fréttina Súlur Vertical með breyttu sniði
Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað

Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað

Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta innleiðingu á nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar til 1. ágúst 2022.
Lesa fréttina Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað
Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Þrátt fyrir að fjölskylduhátíðinni Einni með öllu hafi verið aflýst sem slíkri þá verða nokkrir smærri viðburðir á dagskrá með stífum sóttvarnareglum og fjöldatakmörkunum.
Lesa fréttina Skemmtilegir minni viðburðir um helgina
Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Hefur þú kraftinn, hæfnina og þekkinguna til að leiða nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem horft er til framtíðar með stafræna innleiðingu og aukna þjónustu í huga?
Lesa fréttina Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs
Frá tjaldsvæðinu á Hömrum.

Hertar sóttvarnaráðstafanir á tjaldsvæðum

Hertar samkomutakmarkanir vegna Covid-19 sem tóku gildi um helgina hafa mikil áhrif á starfsemi tjaldsvæða bæjarins og getu þeirra til að taka á móti gestum.
Lesa fréttina Hertar sóttvarnaráðstafanir á tjaldsvæðum
Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda

Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda

Höfðahlíð er að hluta lokuð almennri bílaumferð frá og með deginum í dag, 26. júlí, vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda
Frá Sparitónleikunum 2019. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Einni með öllu aflýst

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi og þeirra ráðstafana sem ríkisstjórnin hyggst grípa til hefur fjölskylduhátíðinni „Einni með öllu" á Akureyri verið aflýst en fáeinir smærri viðburðir verða leyfðir með fjöldatakmörkunum og stífum sóttvarnareglum. Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram enda brjóti það ekki í bága við þær fjöldatakmarkanir eða nándarreglur sem ríkisstjórnin hefur sett en ýmsir smærri hliðarviðburðir sem voru á dagskrá falla niður.
Lesa fréttina Einni með öllu aflýst
Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum

Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum

Nú fer senn að líða að lokum í Vinnuskólanum þetta sumarið. Gengið hefur vonum framar og ekki skemmir fyrir blíðuna sem hefur dekrað með nærveru sinni í sumar. Ungmennin hafa til 12. ágúst að klára tímafjöldann sem þeim var úthlutað fyrir sumarið. Með því fyrirkomulagi skapast svigrúm fyrir forföl…
Lesa fréttina Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum