Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ráðhús Akureyrarbæjar -	viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni  - Forval

Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrabæjar óskar eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um þátttöku í forvali fyrir boðskeppni vegna viðbyggingar við Ráðhúsið á Akureyri, endurbætur á hluta núverandi húss og endurhönnun á lóð og aðkomu Ráðhússins.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval
Heimir Haraldsson og Hlynur Jóhannsson

Heimir og Hlynur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir einu sinni í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Heimir og Hlynur í viðtalstíma
Mynd úr bæklingi ÍSÍ og UMFÍ

Upplýsingar um íþróttastarf á átta tungumálum

Akureyrarbær vekur athygli á bæklingi sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands hafa gefið út um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi.
Lesa fréttina Upplýsingar um íþróttastarf á átta tungumálum
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 2. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 2. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 2. mars
Holtahverfi

Hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri

Akureyrarbær og Norðurorka bjóða út hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri. Verkið felst í því að hanna götur í Holtahverfi Norður, sem er þéttingarreitur í Holtahverfi. Í verkhönnun felst fullhönnun gatna og stíga með veitukerfum, þ.e.a.s. götulýsingu, fráveitu auk þess að taka við hönnunargögnum vegna vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu, símalagna og ljósleiðara og fella inn í hönnunarteikningar.
Lesa fréttina Hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Breyting á deiliskipulagi spennistöðvar við Þingvallastræti.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Sigurhæðir til leigu

Sigurhæðir til leigu

Frestur til að skila inn hugmyndum og tilboðum í leigu á Sigurhæðum rennur út á föstudaginn kemur.
Lesa fréttina Sigurhæðir til leigu
Starfsárið á Listasafninu

Starfsárið á Listasafninu

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á föstudaginn var komandi starfsár, sýningaskrá ársins 2021 og hlaðvarp Listasafnsins kynnt. Einnig var farið yfir starfsemi safnsins á ársgrundvelli og hlutverk þess á tímum Covid-19 faraldursins.
Lesa fréttina Starfsárið á Listasafninu
Álfheiður og Ásthildur í afmælisboðinu. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Álfheiður Jónsdóttir 100 ára

Álfheiður Jónsdóttir er 100 ára í dag. Af því tilefni heimsótti Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, hana og færði henni blómvönd frá bæjarstjórn Akureyrar.
Lesa fréttina Álfheiður Jónsdóttir 100 ára
Mynd: Þorgeir Baldursson.

Fleiri miðar til sölu í Hlíðarfjall

Í morgun var tilkynnt að nýjar reglur hafi tekið gildi um skíðasvæði landsins í Covid-19 faraldri. Helstu breytingar eru þær að nú mega skíðasvæðin taka á móti 50% af hámarksgetu svæðanna og einnig má opna veitingasölu. Víst er að margir munu taka þessu fagnandi enda liggur straumur landsmanna norður í vetrarfríi grunnskólanna og fyrr í vikunni var þá þegar orðið uppselt í Hlíðarfjall þessa helgi og fram í næstu viku. Nú verður hægara um vik að fara á heimasíðu Hlíðarfjalls og kaupa miða í Fjallið.
Lesa fréttina Fleiri miðar til sölu í Hlíðarfjall
Mynd frá Atlantshafsbandalaginu sem tekin var Norðmenn annaðist loftrýmisgæslu hér á landi í fyrra.

Aðflugsæfingar á mánudag

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar norska flughersins. Gert er ráð fyrir aðflugsæfingum að varaflugvöllum á Akureyri og Egilsstöðum í nokkur skipti á tímabilinu 22. febrúar til 5. mars, ef veður leyfir. Mánudaginn 22. febrúar gera Norðmenn ráð fyrir aðflugsæfingu að Akureyrarflugvelli sem gæti orðið á milli kl. 10–15.
Lesa fréttina Aðflugsæfingar á mánudag