Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum

Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum

Í dag er stór dagur fyrir lánþega og starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri, því nú hefur safnið hafið útlán raf- og hljóðbóka í samvinnu við Landskerfi bókasafna í gegnum Rafbókasafnið.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum
Opinn fundur um stefnumótun íþróttamála á Akureyri

Opinn fundur um stefnumótun íþróttamála á Akureyri

Frístundaráð Akureyrarbæjar í samstarfi við Íþróttabandalag Akureyrar býður íbúum Akureyrar til stefnumótunarfundar þriðjudaginn 6. júní frá kl. 17:00 - 19:00 í salnum Hömrum í Hofi.
Lesa fréttina Opinn fundur um stefnumótun íþróttamála á Akureyri
Listasafnið eftir breytingar.

Kynningarfundur um Listasafnið og Nökkvasvæðið

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar heldur opinn kynningarfund vegna framkvæmda á Listasafni Akureyrar og Nökkvasvæði í bæjarstjórnarsal Ráðhúsi Akureyrarbæjar, miðvikudaginn 31.maí 2017 kl: 17.00.
Lesa fréttina Kynningarfundur um Listasafnið og Nökkvasvæðið
Umsóknarfrestur framlengdur í nýjan Tónlistarsjóð Hofs og Samkomuhússins

Umsóknarfrestur framlengdur í nýjan Tónlistarsjóð Hofs og Samkomuhússins

Umsóknarfrestur í nýjan Tónlistarsjóð Hofs og Samkomuhúsinu hefur verið framlengdur til miðvikudagsins 7. júní. Sjóðurinn er nýr og helstu markmið hans eru að auðvelda ungu tónlistarfólki og þeim sem standa utan stofnana að nýta sér aðstöðuna í húsunum, stuðla að fjölbreytileika í tónlistarviðburðum og nýta þá möguleika sem Hof og Samkomuhúsið bjóða upp á fyrir tónlistarviðburði.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur framlengdur í nýjan Tónlistarsjóð Hofs og Samkomuhússins
Lokavika átaksins Akureyri á iði

Lokavika átaksins Akureyri á iði

Átakið Akureyri á iði hefur staðið frá því 3. maí og lýkur næstkomandi miðvikudag 31. maí. Um er að ræða heilsueflandi verkefni þar sem markmiðið er að skipuleggja maímánuð með gjaldfrjálsum viðburðum sem tengjast heilsu og hreyfingu í umsjón aðila sem sýsla í þessum málaflokki. Íþróttadeild Akureyrarbæjar heldur utan um skipulagið og auglýsir viðburði í staðarmiðlum en sjálfir viðburðirnir eru í umsjón og á ábyrgð hvers félags, einstaklings eða fyrirtækis.
Lesa fréttina Lokavika átaksins Akureyri á iði
Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað, Hafnarstræti 26 og 32 og Hafnarstræti 67-69

Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað, Hafnarstræti 26 og 32 og Hafnarstræti 67-69

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögur að deiliskipulagsbreytingu fyrir Innbæinn og deiliskipulagsbreytingu fyrir miðbæ – Drottningarbrautarreit.
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað, Hafnarstræti 26 og 32 og Hafnarstræti 67-69
Samið við ÁK Smíði ehf um framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri

Samið við ÁK Smíði ehf um framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri

Undirritaður hefur verið verksamningur milli Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar og ÁK Smíði ehf um endurbætur á Listasafni Akureyrar. Framkvæmdir hófust strax að lokinni samningagerð og skal þeim lokið 1. júní 2018.
Lesa fréttina Samið við ÁK Smíði ehf um framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri
Unnar Jónsson formaður stjórnar Akureyrarstofu, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra og Árni V. Fr…

Verk-smiðjan opnuð

Frumkvöðlasetrið Verk-smiðjan var opnað á Akureyri í gær að viðstöddum ráðherra iðnaðar-, ferða- og nýsköpunarmála. Verk-smiðjan er til húsa að Glerárgötu 34 en verkefnið er samvinnuverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Verk-smiðjan opnuð
Akureyri án háskóla, málstofa í Hofi í tilefni af 30 ára afmæli háskólans

Akureyri án háskóla, málstofa í Hofi í tilefni af 30 ára afmæli háskólans

Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri taka höndum saman og bjóða upp á málstofu þriðjudaginn 23. maí kl. 15.30-17 í menningarhúsinu Hofi og er það í tilefni af 30 ára afmæli háskólans. Yfirskrift málstofunnar er Akureyri án háskóla og verður spurningum á borð við hvernig bærinn væri án háskóla og hvort skólinn standist væntingar velt upp.
Lesa fréttina Akureyri án háskóla, málstofa í Hofi í tilefni af 30 ára afmæli háskólans
Tónlistarsjóður Hofs og Samkomuhússins auglýsir eftir umsóknum fyrir starfsárið 2017-2018

Tónlistarsjóður Hofs og Samkomuhússins auglýsir eftir umsóknum fyrir starfsárið 2017-2018

Viltu halda tónleika í Hofi eða Samkomuhúsinu? Tónlistarsjóður Hofs og Samkomuhússins auglýsir eftir umsóknum fyrir starfsárið 2017-2018. Sjóðurinn er nýr og helstu markmið hans eru að auðvelda ungu tónlistarfólki og þeim sem standa utan stofnana að nýta sér aðstöðuna í húsunum, stuðla að fjölbreytileika í tónlistarviðburðum og nýta þá möguleika sem Hof og Samkomuhúsið bjóða upp á fyrir tónlistarviðburði.
Lesa fréttina Tónlistarsjóður Hofs og Samkomuhússins auglýsir eftir umsóknum fyrir starfsárið 2017-2018
Niðurstöður útboðs á utanhússmálun á álmu 3 í Hlíð

Niðurstöður útboðs á utanhússmálun á álmu 3 í Hlíð

Niðurstöður útboðs á utanhússmálun á álmu 3 í Hlíð
Lesa fréttina Niðurstöður útboðs á utanhússmálun á álmu 3 í Hlíð