Stjórn Akureyrarstofu

274. fundur 21. mars 2019 kl. 15:00 - 19:30 Rósenborg - fundarsalur 3. hæð
Nefndarmenn
  • Hilda Jana Gísladóttir formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Finnur Sigurðsson
  • Karl Liljendal Hólmgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri akureyrarstofu
  • Almar Alfreðsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá

1.Sviðsvagn fyrir Akureyri - hátíðir og viðburðir

Málsnúmer 2019020062Vakta málsnúmer

Lagður fram til samþykktar samningur við Exton vegna leigu á sviðsvagni.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir framlagðan samning.

2.Barnamenningarhátið á Akureyri

Málsnúmer 2019030063Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í fagráð barnamenningarhátíðar sbr. 3. grein verklagsreglna um stuðning Akureyrarbæjar við viðburði á Barnamenningarhátíð á Akureyri.
Stjórnin samþykkir að tilnefna Láru Ágústu Ólafsdóttur forstöðumann Héraðsskjalasafnsins og Evu Hrund Einarsdóttur frá stjórn Akureyrarstofu.

3.Menningarsjóður - umsóknir 2019

Málsnúmer 2019030256Vakta málsnúmer

Í ár bárust 45 umsóknir um verkefnastyrki í Menningarsjóð Akureyrar. 12 umsóknir bárust um samstarfssamninga og 11 um sumarstyrki ungra listamanna.
Lagt fram yfirlit yfir allar styrkumsóknir ásamt kynjagreiningu og tölulegum upplýsingum. Sótt var um styrki að upphæð kr. 29.822.000. Upphæð til úthlutunar er kr. 8.990.000.

4.Hreinn Halldórsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020085Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. janúar 2019 frá Hreini Halldórssyni þar sem óskað er eftir styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 til verkefnis sem snýst um lestrarhvatningu til leikskólabarna.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

5.Starfshópur um dag læsis - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020092Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. janúar 2019 frá Írisi Hrönn Kristinsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefna í tilefni af Degi læsis.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

6.Töfrahurð - Þórarinn Eldjárn og Elín Gunnlaugsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020093Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. janúar 2019 frá Pamelu De S. Kristbjargardóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til að setja upp barnasöngleikinn Björt í sumarhúsi eftir Þórarinn Eldjárn og Elínu Gunnlaugsdóttur á Akureyri.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

7.Helga Kvam - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020097Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 31. janúar 2019 frá Helgu Kvam þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til tónleika í Hömrum í tilefni af 100 ára útgáfu afmælis ljóðabókarinnar Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

8.Kvæðamannafélagið Gefjun á Akureyri - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020101Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 4. febrúar 2019 frá Önnu Halldóru Sigtryggsdóttur, f.h. Kvæðamannafélagsins Gefjunar, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til að halda Landsmót kvæðamanna á Akureyri á þessu ári.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins

9.Jón Ómar Árnason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020102Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Jóni Ómari Árnasyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 250.000 til að halda jazztónleika á Akureyri í júlí.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

10.Sesselía Ólafsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020104Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Sesselíu Ólafsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til handritsgerðar og könnunar á tökustöðum vegna stuttmyndarinnar Betur sjá augu.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

11.Skafti Ingimarsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020105Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Skafta Ingimarssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 vegna ritunar á ævisögu Einars Olgeirssonar.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

12.Peysufatadagur Listhópsins Rösk, Tveggja torga gjörningur og Vættir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020108Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Listhópnum Rösk þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins Peysufatadagur sem er gjörningur á Listasumri.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

13.Þjóðháttafélagið Handraðinn - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020109Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Kristínu Völu Breiðfjörð, f.h. Þjóðháttafélagsins Handraðinn, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Þjóðbúningar handa öllum.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

14.Helena Marín Eyjólfsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020110Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Helenu Marín Eyjólfsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til útgáfutónleikanna Í rökkuró sumarið 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

15.Þóra Kristín Gunnarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020111Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Þóru Kristínu Gunnarsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 140.000 til að standa fyrir klassískum tónleikum fyrir píanó og klarinett í Hofi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

16.Tían Bifhjólasamtök Norðurlands - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020112Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Sigríði Dagnýju Þrastardóttur, f.h. Tíunnar Bifhjólasamtaka Norðurlands, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Hjóladagar 2019.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

17.Útvarp Akureyri FM 98,7 - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020113Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Axel Axelssyni, f.h. Útvarpsstöðvarinnar Útvarp Akureyri FM 98,7, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Akureyrarvaktin og AMF.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

18.Mótorhjólasafn Íslands - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020115Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Mótorhjólasafni Íslands þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins Gangsetning eldri mótorhjóla.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

19.GRINGLO - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020117Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Ívani Mendez, f.h. hljómsveitarinnar GRINGLO, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til útgáfutónleika í Hofi þann 8. júní.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

20.Jón Haukur Unnarsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020118Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Jóni Hauki Unnarssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til tónlistarhátíðarinnar Opinn dagur í Gúlaginu.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

21.Anna María Richardsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020119Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Önnu Maríu Richardsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til flutnings á gjörningnum Heima.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

22.Laumulistasamsteypan - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020121Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Helenu Aðalsteinsdóttur, f.h. Laumulistasamsteypunnar, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Hver á að gera, þar sem 15 listamenn frá Íslandi og Evrópu koma saman í Hrísey í sumar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.

23.Anna María Richardsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020122Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Önnu Maríu Richardsdóttur, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Heima 1, 2 og 3.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

24.Áki Sebastian Frostason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020125Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Áka Sebastian Frostasyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til raftónleikaraðar á Listasumri undir heitinu Rafurmagn.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

25.Halldóra Helgadóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020126Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Halldóru Helgadóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 200.000 til myndlistasýningarinnar Verkafólk, fólkið sem byggði bæinn.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

26.Áki Sebastian Frostason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020127Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2019 frá Áka Sebastian Frostasyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til Verkefnisins Vélarafl á Listasumri 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins.

27.ÁLFkonur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020128Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Gunnlaugu E. Friðriksdóttur, f.h. ljósmyndaklúbbsins ÁLFkonur, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 320.000 til ljósmyndasýningarinnar ÁLFkonur í Lystigarðinum 2019 - götulíf.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

28.Þóra Kristín Gunnarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020129Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Þóru Kristínu Gunnarsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 140.000 til tónleika hennar og Desirée Mori þar sem flutt verður ljóðasöngsdagskrá helguð Ölmu Mahler.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

29.Tjörvi Jónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020131Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Tjörva Jónssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til gerðar samantektarmyndbands á viðburðum Akureyrarvöku 2019.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

30.Leikhópurinn Lotta - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020134Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Leikhópnum Lottu þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til uppsetningar á fjölskyldusöngleiknum Rauðhettu í Hofi.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

31.Unnur María Máney Bergsveinsd. - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020137Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Unni Maríu Bergsveinsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 275.000 til verkefnisins Sirkussmakk sem eru sirkussmiðjur sem boðið verður upp á sumarið 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

32.Ásgeir Ólafsson Lie - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020138Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Ásgeiri Ólafssyni Lie þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til að koma á fót tónlistarsöluveitu.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

33.Arna Guðný Valsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020139Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Örnu Guðnýju Valsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til videólistahátíðarinnar Heima sem fram fer samhliða A-Gjörningalistahátíð.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

34.Axel Darri Þórhallsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020141Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Axel Darra Þórhallsyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til gerðar stuttmyndar um Listasumar 2019.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

35.Röskun, þungarokkshljómsveit - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020142Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Ágústi Örn Pálssyni, f.h. hljómsveitarinnar Röskun, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til framleiðslu á myndbandi við lag sveitarinnar Hamur.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

36.Fanney Kr. Snjólaugardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020143Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Fanneyju Kr. Snjólaugardóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins Þríhyrningurinn - skuggahliðar ástarinnar sem er frumskapað tónverk, myndlistarinnsetning og dansverk sem ætlunin er að setja upp á Listasumri 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins.

37.Kvenfélagið Baugur Grímsey - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020144Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Guðrúnu Ingu Hannesdóttur, f.h. Kvenfélagsins Baugs í Grímsey, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til Sólstöðuhátíðar í Grímsey 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

38.Heiðdís Halla Bjarnadóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020145Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Heiðdísi Höllu Bjarnadóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnissins Líflegt útilistaverk sem hugmyndin er að vinna á Listasumri 2019.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

39.Þorsteinn Otti Jónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020148Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Þorsteini Otta Jónssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Eins manns rusl sem er þriggja daga götulistagjörningur sem endar á sýningu í galleríi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

40.Karlakór Eyjafjarðar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020150Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Brynjari Skúlasyni, f.h. Karlakórs Eyjafjarðar, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til að standa fyrir jólatónleikum í menningarhúsinu Hofi í desember 2019.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

41.Esperanza Y. Palacios Figueroa - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020151Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Esperanzu Y. Palacios Figueroa þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins Akureyri dansar, danshátíðar með námskeiðum fyrir alla að morgni og danssýningu að kvöldi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

42.Jón Þorsteinn Reynisson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020152Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Jóni Þorsteini Reynissyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til tónleika Piazzolla kvintetts í Hofi.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

43.Guðmundur Ármann Sigurjónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020154Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Guðmundi Ármanni Sigurjónssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Lifandi vatnið og þátttöku í alþjóðlegri vatnslitahátíð í Fabriano á Ítalíu.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

44.Ágúst Þór Árnason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020156Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Ágústi Þór Árnasyni, f.h. Félags áhugafólks um heimspeki, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 212.000 til að standa að fyrirlestraröð undir yfirskriftinni Frelsi - jafnrétti - bræðralag - sannleikur.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

45.Brynhildur Þórðardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020175Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Brynhildi Þórðardóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 200.000 til hönnunarverkefnisins Kósý heimur Lúka.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

46.Jón Hlöðver Áskelsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020211Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Jóni Hlöðveri Áskelssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til skrifa á hljómsveitarverkinu Morssinfónía þar sem einleikarinn leikur á morstæki.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

47.Phillip Joseph Doyle - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020212Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Phillip J. Doyle þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins "Bringin Folk and Jazz Together: An Internationa Exchange" sem samanstendur af kynningu og tónleikum á Jónsmessuhátíð 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.

48.Phillip Joseph Doyle - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020229Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Phillip J. Doyle þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 285.000 til verkefnisins "Lecture Series: Creativity and The Arts" sem er fyrirlestraröð um sköpunargáfuna og sköpunarkraft sem hugmyndin er að standa fyrir í maí/júní 2019.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

49.Kaktus, menningarfélag - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020098Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá menningarfélaginu Kaktus þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til þriggja ára að upphæð kr. 600.000 pr. ár.

50.Kvennakór Akureyrar - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020099Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Kvennakór Akureyrar þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 600.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til þriggja ára að upphæð kr. 300.000 pr. ár.

51.Myndlistarfélagið - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020100Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Myndlistarfélaginu á Akureyri þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til þriggja ára að upphæð kr. 600.000 pr. ár.

52.Félag harmonikuunnenda v/Eyjafj - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020103Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Félagi harmonikkuunnenda við Eyjafjörð þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

53.Listahópurinn Rösk - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020106Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Listahópnum Rösk þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til þriggja ára að upphæð kr. 600.000 pr. ár.

54.Mótorhjólasafn Íslands - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020114Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Mótorhjólasafni Íslands þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 600.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

55.Karl Guðmundsson - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020116Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Ingibjörgu Auðunsdóttur, f.h. Karls Guðmundssonar, þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 2ja ára að upphæð kr. 400.000 hvort ár vegna verkefnisins Samspil - Interplay sem m.a. felur í sér gerð heimildarmyndar um list Karls Guðmundssonar myndlistarmanns.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til tveggja ára að upphæð kr. 250.000 pr. ár.

56.Þorsteinn Marinó Egilsson - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020120Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Þorsteini Marinó Egilssyni þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár vegna verkefnisins Akureyri Dance Festival.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

57.Arsborealis félagasamtök - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020123Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 2ja ára að upphæð kr. 600.000 hvort ár vegna verkefnisins Arsborealis.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til tveggja ára upphæð kr. 200.000 pr. ár.

58.Gilfélagið - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020124Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Gilfélaginu á Akureyri þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

59.Kristín Þóra Kjartansdóttir - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020140Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Kristínu Þóru Kjartansdóttur, f.h. menningarverkefnisins Pastel, þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 800.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur til þriggja ára upphæð kr. 150.000 pr. ár.

60.Karlakór Eyjafjarðar - umsókn um samning við Menningarsjóð 2019

Málsnúmer 2019020146Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Brynjari Skúlasyni, f.h. Karlakórs Eyjafjarðar, þar sem óskað er eftir samstarfssamningi við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð kr. 300.000 hvert ár.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

61.Anton Darri Linden Pálmarsson - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020095Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Antoni Darra Linden Pálmarssyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

62.Haraldur Örn Haraldsson - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020204Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Haraldi Erni Haraldssyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

63.Tumi Hrannar Pálmason - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020205Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Tuma Hrannari Pálmasyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins.

64.Rún Árnadóttir - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020230Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Rún Árnadóttur sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

65.Karólína Rós Ólafsdóttir - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020233Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Karólínu Rós Ólafsdóttur sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

66.Sigþór Veigar Magnússon - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020234Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Sigþóri Veigari Magnússyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

67.Stefán Elí Hauksson - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020243Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Stefáni Elí Haukssyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

68.Hólmfríður Kristín Karlsdóttir - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020245Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Hólmfríði Kristínu Karlsdóttur sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

69.Katrín Birna Vignisdóttir - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020320Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Katrínu Birnu Vignisdóttur sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins.

70.Úlfur Logason - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020321Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. febrúar 2019 frá Úlfi Logasyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

71.Kristján Breki Björnsson - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2019020323Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. febrúar 2019 frá Kristjáni Breka Björnssyni sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2019 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

72.Stjórn Akureyrarstofu - rekstraryfirlit 2018

Málsnúmer 2018080040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar 12 mánaða uppgjör ársins 2018.

73.Stjórn Akureyrarstofu - rekstraryfirlit 2019

Málsnúmer 2019020025Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar tveggja mánaða rekstraryfirlit 2019.

Fundi slitið - kl. 19:30.