Fanney Kr. Snjólaugardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020143

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 274. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Fanneyju Kr. Snjólaugardóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins Þríhyrningurinn - skuggahliðar ástarinnar sem er frumskapað tónverk, myndlistarinnsetning og dansverk sem ætlunin er að setja upp á Listasumri 2019.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 600.000 til verkefnisins.