Þjóðháttafélagið Handraðinn - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020109

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 274. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 frá Kristínu Völu Breiðfjörð, f.h. Þjóðháttafélagsins Handraðinn, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Þjóðbúningar handa öllum.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.