Helga Kvam - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020097

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 274. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 31. janúar 2019 frá Helgu Kvam þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til tónleika í Hömrum í tilefni af 100 ára útgáfu afmælis ljóðabókarinnar Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.